Ísafjörður : Miklir möguleikar á veiði og útivist

Sigurgísli Ingimarsson hefur tekið Ísafjarðará á leigu og gert samning þar um við Súðavíkurhrepp og Ríkissjóð. Hann keypti s.l. haust eyðijörðina Eyri I í...

Aðalfundur Worldloppet 13-16 júní.

Fossavatnsgangan hélt nú um helgina aðalfund Worldloppet samtakanna (samtök 20 stærstu skíðagangna í hverju landi, Ísland, Noregur, Svíþjóð, Finnland, Eistland, Rússaland, Tékkland, Austurríki, Ítalía,...

Vestri – hjólakvöld

Vestri efnir til hjólatúrs á Ísafirði í kvöld kl 18:15 og síðan til fundar á eftir í Dokkunni. Mæting á KNH planið. Ekki mun veðrið...

Myglan á Ísafirði kostar 72 mkr.

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt  að samið verði við Geirnaglann ehf. um viðhaldsframkvæmdir við Grunnskólann á Ísafirði. Lagfæra þarf kennslustofur, glugga og þak  vegna raka...

Úrskurðarnefndin hafnaði kærum um ógildingu laxeldis í Dýrafirði

Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál hefur afgreitt tvær kærur um 4000 tonna  ársframleiðslu á laxi eða regnbogasilungi í sjókvíum í Dýrafirði sem Arctic Sea...

Ísafjörður: samþykkt að lækka fasteignagjöld

Meirihluti bæjarráðs Ísafjarðarbæjar samþykkti í gær að lækka fasteignagjöldin á næsta ári. Það voru Hafdís Gunnarsdóttir (D) og Kristján Þór Kristjánsson (B)  sem stóðu að...

VG – fundur frestast

Almennur stjórnmálafundur sem Vinstri grænir höfðu auglýst kl 20 í kvöld í Heimabyggð frestast. Ástæðan er að þingstörf hafa riðlast og verða þingmenn VG...

Þjóðhátíð á Hólmavík

Þjóðhátíðardagurinn fór fram á Hólmavík með hefðbundnum hætti.  Að sögn Jóns Halldórssonar gekk dagskráin vel og veður var sæmilegt en nokkuð svalt í norðanáttinni. Hátíðahöldin...

Dýrafjarðargöng vikur 23 og 24

Í göngunum var haldið áfram með lagningu frárennslis- dren- og ídráttarlagna í hægri vegöxl og er nú búið að leggja um 1.800 metra auk...

Íbúðaverð á Ísafirði 40% af verði á höfuðborgarsvæðinu

Í fréttabréfi Hagdeildar Landsbankans kemur fram að fermetraverð á höfuðborgarsvæðinu hafi verið 447 þúsund krónur á fyrsta ársfjórðungi 2019 og er verðið hvergi hærra...

Nýjustu fréttir