Föstudagur 26. apríl 2024

Tunglbogi

Samkvæmt skrifum Trausta Jónssonar veðurfræðings á vefsíðu Veðurstofunnar sjást tunglbogar alloft í tunglskini og rigningu, þeirra er helst að vænta í hvössu veðri þar...

Hjólreiðadeild Vestra fékk styrk úr Framkvæmdasjóð ferðamannastaða

Hjólreiðadeild Vestra fékk styrk að upphæð Kr. 4.500.000,- úr Framkvæmdasjóð ferðamannastaða til að merkja hjóla og göngustígakerf í samræmi við alþjóðlegar merkingar. Styrkurinn er...

Langar þig í nám?

Langar þig í nám en vilt ekki rífa fjölskylduna upp með rótum og flytja á milli landshluta? Þá gæti Háskólinn á Bifröst verið góður...

FOSVest búið að semja

Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum skrifaði undir kjarasamninga í nótt og hefur boðuðu verkfalli verið aflýst. Kjarasamningurinn verður kynntur félagsmönnum og fer svo í...

Bolungavík: 160 m.kr. í útsýnispall

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða hefur veitt Bolungavíkurkaupstað 160 milljóna króna styrk til þess að  gera útsýnispall á toppi Bolafjalls við fjarðarminni Ísafjarðardjúps, ásamt frágangi á landi í...

Vestri: Tveir sigrar í körfunni – tap í fótboltanum

Karlalið Vestra lék um helgina tvo leiki í körfuknattleik við Sindra frá Hornafirði, sem gerðu sér ferð vestur. leikirnir voru liður í 1. deildinni. leikar...

Tæplega 10 þúsund manns atvinnulausir á landinu

Hagdeild Landsbankans hefur tekið saman upplýsingar um atvinnuástandið í byrjun árs. Atvinnuleysi samkvæmt tölum Vinnumálastofnunar er 4,3% af vinnuaflinu og um 9.600 manns voru...

Blábankinn fékk 2 m.kr.

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt breytingu á fjárhagsáætlun 2020 sem færir Blábankanum á Þingeyri 2 m.kr. í auknar fjárveitingar. Þessum kostnaði er mætt með lækkun á...

Strandagangan 2020: metþátttaka 231 kepptu

Strandagangan var haldin í 26. sinn um helgina. Á laugardaginn fór keppnin fram í Selárdal við norðanverðan Steingrímsfjörð og í gær var svo skíðaleikjadagur...

Skafhríðargæra

Veðurfarið hefur verið erfitt á löngum köflum í vetur. Indriða á Skjadfönn þykir komið nóg.     Á ótíðinni er ekkert hlé eða spáð að skáni þó að býsna brýnt...

Nýjustu fréttir