Hvalárvirkjun: engin athugasemd gerð

Sveitarstjórn Kaldrananeshrepps samþykkti á fundi sínum síðasta fimmtudag að gera ekki athugasemd við breytingu á legu Hvalárlínu, þar sem hún snertir ekki beina hagsmuni Kaldrananeshrepps....

Isabel Alejandra Diaz í framboði til háskólaráðs H. Í.

Ísfirðingurinn Isabel Alejandra Diaz  er í framboði til háskólaráðs Háskóla Íslands fyrir hönd Röskvu - samtaka félagshyggjufólks við Háskóla Íslands. Skipar hún 1. sæti...

Súðavík: vilja hraða leyfisveitingum vegna kalkþörungaverksmiðju

Bragi Thoroddsen, sveitarstjóri Súðavíkurhrepps segir að sveitarstjórnin hafi lagt á það ríka áherslu á fundi sínum á föstudaginn í síðustu viku að stjórnvöld hraði...

Flateyri: ofanflóðavarnir endurmetnar en enginn peningur fyrir höfnina

Ofanflóðanefnd hefur samþykkt að gerð verði úttekt á mögulegum endurbótum á ofanflóðavörum á Flateyri og skoðaðir verði hugsanlegir varnarkostir vegna hafnarinnar. Hefur Verkfræðistofan Verkís...

Afmæli: Magnús Kr. Guðmundsson níræður

Magnús Kr. Guðmundsson, athafnamaður frá Tungu í Tálknafirði varð níræður í gær. Magnús er fæddur og uppalinn á Tálknafirði og var þar útgerðarmaður í rúmlega...

Snerpa: framlengja tilboð um frítt inntaksgjald

Nú þegar komið er á samkomubann og fólk er hvatt til að halda fjarlægð er fjarvinnu í gegnum netið kostur sem margir eru að...

Bolungavík: Skólar lokaðir á morgun, þriðjudag

Allir skólar verða lokaðir á morgun 17. mars 2020 vegna veðurútlits. Það er leikskóli, grunnskóli og tónlistarskóli.   Þetta kemur fram í tilkynningu sveitarfélagsins fyrr í dag.

Prjónabíó á Patreksfirði

Á Patreksfirði er starfrækt mjög öflugt kvikmyndahús með góðu hljóðkerfi, nýjum græjum og alltaf nýjustu myndirnar, jafnvel sýndar sama dag og frumsýning. Þeir sem halda...

Höldum heilbrigðum börnum í skóla

Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur gefið út leiðbeiningar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, UNICEF og Rauða krossins um lykilskilaboð og forvarnaraðgerðir vegna COVID-19 í skólum. Í þeim eru settar...

Þ-H leið: Framkvæmdaleyfið hefur verið gefið út

Framkvæmdaleyfi Reykhólahrepps vegna Vestfjarðarvegar (60) frá Bjarkalundi að Skálanesi hefur verið gefið út og auglýst opinberlega.  Er tilkynning Reykhólahrepps dagsett 10. mars 2020. Sveitarstjórn samþykkti...

Nýjustu fréttir