Vetrarfuglatalningar á Vestfjörðum : 22 þúsund fuglar

Lokið er hinni árlegu vetrarfuglatalningu Náttúrufræðistofnunar Íslands. Eins og endranær tók Náttúrustofa Vestfjarða þátt í talningunum hér á Vestfjörðum ásamt sjálfboðaliðum sem þetta árið voru...

Arctic Fish: Gott skref, mikilvægt að geta byrjað

Sigurður Pétursson, framkvæmdastjóri hjá Arctic Fish segir að ráðgjöf Hafrannsóknarstofnunar um að heimila 12 þúsund tonna lífmassa í Ísafjarðardjúpi vera gott skref. "Það er...

Hafró: ráðleggur 12 þúsund tonna laxeldi í Djúpinu

Fram kemur í kynningu Hafrannsóknarstofnunar , sem nú stendur yfir , að stofnunin ráðleggur að leyft verði að hefja laxeldi í Ísafjarðardjúpi með allt...

Nýsköpunarkeppni: Hafsjór af hugmyndum

Sjávarútvegsklasi Vestfjarða hefur sett af stað nýsköpunarkeppni undir nafninu HAFSJÓR AF HUGMYNDUM auk þess að styrkja til háskólanema á framhaldsstigi. segir í kynningu á átakinu að...

Ísafjarðarbær: aukið fiskeldi

Ísafjarðarbær leggur áherslur á aukið fiskeldi í Ísafjarðarbæ og vill koma eldi af stað í Ísafjarðardjúpi og í önundarfirði. Þetta er meðal áhersluatriða sem stjórnvöld...

Jakob Valgeir: er ekki að deyja úr bjartsýni

Jakob Valgeir Flosason, framkvæmdastjóri Jakobs Valgeirs ehf í Bolungavík segir mikla óvissu vera uppi næstu vikurnar í sjávarútveginu. "Ég er ekki að deyja úr...

Snjóflóð og snjóflóðahætta

Óvissustig vegna snjóflóðahættu er í gildi á norðanverðum Vestfjörðum og hættustig vegna snjóflóða á Flateyri. Mikill snjór er til fjalla og mikið snjóaði á...

HÓLMAVÍK Í KRINGUM 1950

Mynd úr safni Sigurgeirs B. Halldórssonar (1908-1972), sjómanns og áhugaljósmyndara, sem tók mikið af myndum á árunum 1940 til 1960. Hann hóf ungur að...

Frumvarp um nýtt fyrirkomulag á jöfnun flutningskostnaðar olíuvara í samráðsgátt

Í gær birti Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun og lögum um jöfnun á flutningskostnaði...

Vestfjarðastofa auglýsir eftir verkefnisstjóra á Ströndum

Vestfjarðastofa, með stuðningi Byggðastofnunar, auglýsir eftir verkefnisstjóra á Ströndum. Verkefnisstjóri gegnir hlutverki leiðtoga verkefnisins Brothættra byggða í Strandabyggð ásamt verkefnastjórn og starfar hann í...

Nýjustu fréttir