Skafhríðargæra

Veðurfarið hefur verið erfitt á löngum köflum í vetur.

Indriða á Skjadfönn þykir komið nóg.

 

 

Á ótíðinni er ekkert hlé

eða spáð að skáni

þó að býsna brýnt nú sé

að birti upp og hláni.