Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Þórður spilað í öllum leikjum

Þórður Gunnar Hafþórsson leikmaður Vestra er þessa dagana að spila með U17 ára landsliði Íslands á Norðurlandamótinu sem haldið er hér á landi.  Þórður...

Vestri á þrjá í æfingahóp U16

Þeir Egill Fjölnisson og bræðurnir Hilmir og Hugi Hallgrímssynir hafa verið valdir í 35 manna æfingahóp U16 landsliðs drengja í körfuknattleik. Það er okkur...

Danimir Milkanovic hættir sem aðalþjálfari Vestra

Á heimasíðu Vestra kemur fram að Danimir leggi niður störf sem aðalþjálfari meistaraflokks Vestra í knattspyrnu. Árangur liðsins í sumar er undir væntingum og...

Matthías skorar á 98. mínútu

„Eitt af mínum bestu mörkum“ er haft eftir ísfirðingnum Matthíasi Vilhjálmssyni í norskum miðlum eftir glæsilegt mark með liði sínu Rosenberg á móti Dundalk...

Okkar eigin stelpur

Það er ekki bara landsliðið okkar sem spókar sig á knattspyrnuvellinum því um helgina voru stelpurnar okkar í Vestra í 7. fl, 6.fl og...

Stelpurnar okkar

Fyrsti leikur Íslands fer fram í dag á Koning Willem II stadion í Tilburg. Þar mun íslenska liðið mæta Frakklandi, en franska liðið eru...

Hlaupahátíð á Vestfjörðum 2017

Hlaupahátíð á Vestfjörðum var nú haldin í níunda sinn en hún hófst á föstudag með sjósundi en þar var keppt í 500 og 1500...

Landsliðsstjörnur á Ísafirði

Yngri flokkar körfuboltadeildar Vestra fengu góða heimsókn um helgina þegar Martin Hermannsson og Hildur Björg Kjartansdóttir sóttu Ísafjörð heim og sáu um æfingar gærdagsins...

Valinn í U-16 landsliðið

Þórður Gunnar Hafþórsson, knattspyrnumaður í Vestra, hefur verið valinn í U-16 ára landsliðið. Næsta verkefni landsliðsins er Norðurlandamót sem verður haldið á Íslandi dagana...

Matthías í liði tímabilsins

Ísfirski framherjinn Matth­ías Vil­hjálms­son eru báðir í liði tíma­bilsins hingað til í norsku úr­vals­deild­inni að mati sér­fræðinga hjá norsku TV2-sjón­varps­stöðinni. Landi hans, Björn Bergmann...