Vestri: fær Benedikt Warén aftur

Breiðablik og Vestri hafa komist að samkomulagi um vistaskipti knattspyrnumannsins Benedikts Warén til Vestra.

Eru þetta miklar gleðifréttir, segir á heimasíðu Vestra, en Benedikt spilaði með Vestra sumarið 2021 og stóð sig með mikilli prýði.

DEILA