Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Héraðssamband Vestfjarða leitar að nýjum yfirþjálfara Íþróttaskólans

Héraðssamband Vestfjarðar (HSV) auglýsir eftir yfirþjálfara Íþróttaskólans. Skólinn er samstarfsverkefni HSV, allra 13 aðildarfélaga HSV og Ísafjarðarbæjar. Skólinn er...

Íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2022 er Dagur Benediktsson

Skíðagöngumaðurinn Dagur Benediktsson var útnefndur íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2022 í gær, sunnudaginn 8. janúar.  Dagur var tilnefndur af Skíðafélagi Ísfirðinga...

Knattspyrna – Fatai Gbadamosi gengur til liðs við Vestra

Vestri og Kórdrengir hafa náð samkomulagi um félagsskipti Fatai Gbadamosi frá Kórdrengjum til Vestra. Fatai, sem er 24...

Sjö tilnefndir sem íþróttamenn Ísafjarðarbæjar 2022

Íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2022 verður útnefndur í hófi á 4. hæð Stjórnsýsluhússins á Ísafirði sunnudaginn 8. janúar klukkan 15. Eftirtalin...

Auka á þátttöku og virkni fatlaðra barna og ungmenna í íþróttastarfi

Þrír ráðherrar, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, undirrituðu 15. desember...

karfan: tveir Ísfirðingar valdir til æfinga með unglingalandsliði

Körkuknattleikssamband Íslands hefur ráðið þjálfara yngri liða Íslands fyrir komandi verkefni sumarið 2023. Öll landslið Íslands taka þátt í verkefnum drengja...

Pétur Bjarnason kveður Vestra

Greint er frá því á vefsíðu Vestra að Pétur Bjarnason hafi ákveðið að söðla um og flytja til Reykjavíkur og muni því...

Ráðstefnan – Alveg sjálfsagt

Mennta- og barnamálaráðuneytið boðar til ráðstefnunnar Alveg sjálfsagt – sjálfboðaliðar í íþrótta- og æskulýðsstarfi á alþjóðlegum degi sjálfboðaliðans mánudaginn 5. desember kl....

Nettó og körfuknattleiksdeild Vestra endurnýja samstarfssamning

Körfuknattleiksdeild Vestra og Nettó hafa endurnýjað samstarfssamning sín á milli en Nettó hefur um margra ára skeið verið einn helsti styrktaraðili körfuboltahreyfingarinnar...

Handbolti: Hörður náði í fyrsta stigið

Handknattleikslið Harðar á Ísafirði náði í fyrsta stig sitt í Olísdeild karla um helgina þegar liðið gerði jafntefli við Gróttu á Seltjarnarnesi....

Nýjustu fréttir