Sashko Danylenko í Gallerí Úthverfa

Föstudaginn 10. maí kl. 16 verður opnuð sýningin Munkur – að búa til hreyfimyndir um ævintýri með verkum úkraínska listamannsins Sashko Danylenko...

Framsókn: opinn fundur á Ísafirði á morgun

Framsókn í Ísafjarðarbæ stendur fyrir opnum fundi á morgun kl 11 í Skúrnum við Húsið. Alþingismennirnir Halla Signý...

Mest lesið


    
  

Aðsendar greinar

Heillandi Halla Hrund

Forsetaframbjóðandinn Halla Hrund Logadóttir hefur á skömmum tíma látið mjög að sér kveða og fangað athygli fólks víða. Henni fylgir ferskur andblær...

Sjálfbær framtíð Vestfjarða 

Í opnu auglýsingu í Morgunblaðinu 2. maí hvetur forystufólk úr ferðaþjónustu og stangveiði, alþingismenn og ráðherra til að banna sjókvíaeldi við Ísland....

Réttindin duttu ekki af himnum ofan!

Í dag er alþjóðlegur báráttudagur verkafólks, fólksins sem barist hefur fyrir þeim réttindum sem í dag, öllum þykja sjálfsögð og eðlilegur huti...

STEFNUMÓT VIÐ ÍSLENSKU Á DOKKUNNI

Nú má leiða líkum að því að þú lesandi góður hafir heyrt um átakið Gefum íslensku séns – íslenskuvænt samfélag. Hugsanlega stendur...

Íþróttir

Unnu alla sína leiki á Cheeriosmótinu

Stúlkurnar í 7. flokki Vestra fóru til Reykjavíkur um liðna helgi og tóku þátt í hinu árlega Cheeriosmóti Víkings.

HJÓLAÐ Í VINNUNA HEFST Á MORGUN

Frá árinu 2003 hefur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands staðið myndarlega að því að efla hreyfingu og starfsanda á vinnustöðum með heilsu- og...

Torfnes: starfsmenn íþróttamannvirkja sjái um knattspyrnusvæðið og vallarhús

Fulltrúar Í lista í bæjarráði Ísafjarðarbæjar telja rétt að starfsmenn íþróttamannvirkja sjái um knattspyrnusvæðið á Torfnesi og vallarhús. Þetta kemur fram í...

Vestri: vann sinn annan sigur í Bestu deildinni á „heimavelli“

Karlalið Vestra í Bestu deildinni gerði það gott í gær. Liðið lék sinn fyrsta "heimaleik" á leiktímabilinu en þar sem völlurinn á...

Bæjarins besta