Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Tabúinu útrýmt í kvöld

Dagskrá Sumarleikhús Kómedíuleikhússins í Haukadal hófst á þriðjudag með frumsýningu á sýningu ársins ,Fransí Biskví, fyrir smekkfullu húsi. Sumardagskráin í Kómedíuleikhúsinu Haukadal...

Bíldudals grænar baunir hefjast í dag

Hátíðin Bíldudals grænar baunir hefst í dag með golfmóti á Hóli á Bíldudal. Vegleg dagskrá verður allt fram á sunnudag.

Ferðafélag Ísfirðinga: Mjóifjörður – Reykjarfjörður í Ísafjarðardjúpi – 2 skór

Frá Hörgshlíð í Mjóafirði yfir í botn Reykjarfjarðar Laugardaginn 1. júlí Fararstjórn: Þorgerður Kristjánsdóttir og Hermann...

Haukadalur: Fransí Biskví frumsýnt í kvöld

Í kvöld, þriðjudag 27. júní, frumsýnir Kómedíuleikhúsið nýtt íslenskt leikverk Fransí Biskví. Hér er saga hinna frönsku sjómanna í aðalhlutverki en þeir...

Við Djúpið: píanótríó í Hömrum kl. 20

Á lokatónleikum hátíðarinnar í kvöld leika þau David Kaplan, Catherine Gregory og Sæunn Þorsteinsdóttir spennandi efnisskrá. Bandaríska tónskáldið Ellis Ludwig-Leone sótti tónskáldasmiðju...

Götuveislan á Flateyri um helgina

Um næstu helgi verður götuveislan á Flateyri haldin. Dagskrá hefst reyndar strax á morgun með barsvari á Vagninum sem hefst kl 21....

Ísafjörður: fundur félagsmálaráðherra á morgun um málefni fatlaðs fólks

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra verður á Ísafirði á morgun og heldur fund í Edinborgarhúsinu um landsáætlun um málefni fatlaðs fólks....

Ferðafélag Ísfirðinga: Jónsmessuferð á Töflu í Dýrafirði (Kaldidalur – Hjarðardalur) – 2 skór

Laugardaginn 24. júní Fararstjóri: Sighvatur Jón Þórarinsson Mæting kl. 18 við Bónus og 18.30 við Höfða...

Við Djúpið: söngur og píanó í Edinborg kl. 20 í kvöld

Tónlistarhátíðin Við Djúpið heldur áfram eftir tvo vel heppnaða daga um helgina. Í hádeginu voru tónleikar í Bryggjusal Edinborgarhússins. David Kaplan lék...

Vestri: hjólreiðadeild með sýningu á morgun á Ísafirði

Vestri hjólreiðadeild verður með smá dagskrá í hjólagarðinum upp á Seljalandsdal á morgun milli kl 15 - 18..

Nýjustu fréttir