Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Við Djúpið: píanótríó í Hömrum kl. 20

Á lokatónleikum hátíðarinnar í kvöld leika þau David Kaplan, Catherine Gregory og Sæunn Þorsteinsdóttir spennandi efnisskrá. Bandaríska tónskáldið Ellis Ludwig-Leone sótti tónskáldasmiðju...

Götuveislan á Flateyri um helgina

Um næstu helgi verður götuveislan á Flateyri haldin. Dagskrá hefst reyndar strax á morgun með barsvari á Vagninum sem hefst kl 21....

Ísafjörður: fundur félagsmálaráðherra á morgun um málefni fatlaðs fólks

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra verður á Ísafirði á morgun og heldur fund í Edinborgarhúsinu um landsáætlun um málefni fatlaðs fólks....

Ferðafélag Ísfirðinga: Jónsmessuferð á Töflu í Dýrafirði (Kaldidalur – Hjarðardalur) – 2 skór

Laugardaginn 24. júní Fararstjóri: Sighvatur Jón Þórarinsson Mæting kl. 18 við Bónus og 18.30 við Höfða...

Við Djúpið: söngur og píanó í Edinborg kl. 20 í kvöld

Tónlistarhátíðin Við Djúpið heldur áfram eftir tvo vel heppnaða daga um helgina. Í hádeginu voru tónleikar í Bryggjusal Edinborgarhússins. David Kaplan lék...

Vestri: hjólreiðadeild með sýningu á morgun á Ísafirði

Vestri hjólreiðadeild verður með smá dagskrá í hjólagarðinum upp á Seljalandsdal á morgun milli kl 15 - 18..

Hátíðardagskrá á Hrafnseyri

Á þjóðhátíðardaginn, 17. júní, verður að venju haldin hátíðardagskrá á fæðingarstað Jóns Sigurðssonar, Hrafnseyri við Arnarfjörð. Dagskráin verður með hefðbundnu sniði og...

Ferðafélag Ísfirðinga: Súðavík – Sauradalur – Arnardalur 2 skór

Sunnudaginn 18. júní Fararstjóri: Barði Ingibjartsson Mæting kl. 9 við Bónus og 9.40 við bensínstöðina í...

Heimsækjum Þingeyri 2023

Blábankinn hefur birt viðburðadagatalið fyrir Dýrafjörð í sumar. Á hverjum degi frá 1. júní til 31. ágúst er...

Bílatangi nýr þjónustuaðili Kia og Honda á Vestfjörðum

Bílatangi ehf. og Bílaumboðið Askja hafa gert samkomulag um að Bílatangi verði nýr þjónustuaðili Kia og Honda á Vestfjörðum.

Nýjustu fréttir