Við erum í þessu saman

Við erum í þessu saman. Við verðum öll að leggja okkur fram annars mun veiran geysa um allt þjóðfélagið. Þá verða margir...

Friðað til óbóta

Það er löngu kominn tími til þess að ræða það í fullri alvöru hvert stefnt er með friðun Hornstranda. Á vef Umhverfisstofnunar segir um...

Bubbi: eitt gildir fyrir hann og annað fyrir HSÍ

Í síðustu viku var tilkynnt um styrktarsamning Arnarlax við Handknattleikssamband Íslands, HSÍ. Eins og hendi væri veifað brast á mikill stormur á...

Samherji og byggðakvótinn

Hér kemur seinni greinin frá 2001 þar sem lýst er ávinningi Samherja af ákvörðunum stjórnmálamanna sem segja má að hafi komið fótunum undir fyrirtæki...

Ísafjarðarbær: Pacta ekki boðið að gera tilboð

Lögfræðistofunni Pacta, sem er með starfsstöð á Ísafirði var ekki gefinn kostur á að bjóða í innleiðingu persónuverndarlöggjafar og stöðu persónuverndarfulltrúa...

Hvar verður laxasláturhúsið ?

Stóru fiskeldisfyrirtækin á Vestfjörðum, Arnarlax og Arctic Fish hafa undanfarna mánuði verið að gera athuganir á því hvar hagkvæmast er að byggja...

Hvalárvirkjun: Styðjum réttkjörna fulltrúa hreppsins

Gísli Baldur Jónsson og systkini hans tvö eiga 50% af jörðinni Seljanes í Árneshreppi. Gísli segir í samtali við Bæjarins besta að hann og...

Anað út í ófæruna – Vestfirðingum til ómælds skaða

Þann áttunda mars á síðasta ári samþykkti hreppsnefnd Reykhólahrepps með 4 atkvæðum gegn 1 að „lleið Þ-H verði lögð til grundvallar í aðalskipulagstillögu vegna...

Landvernd safnar liði gegn Hvalárvirkjun

Síðustu tvö ár hafa deilur um Hvalárvirkjun magnast og orðið fyrirferðarmiklar í fjölmiðlum. Fram að því bar lítið á ágreiningi um áform um virkjun Hvalár....

Slysasleppingar: enginn skaði skeður

Fyrir helgina staðfesti Hafrannsóknarstofnun að eldislaxar hefðu sloppið úr kví í Patreksfirði og veiðst í ám. Alls greindust 27 laxar í...

Nýjustu fréttir