Djúpið : Hafrannsóknarstofnun játar ósigur

Fyrir þremur árum tóku stjórnendur Hafrannsóknarstofnunar þá umdeildu ákvörðun að loka Ísafjarðardjúpi fyrir laxeldi í sjó. Rökin fyrir lokuninni voru þau að annars yrði...

Landvernd um Reykhóla: ekkert annað en D2 kemur til greina

Í bókun meirihluta skipulags- hafnar og húsnæðisnefndar Reykhólahrepps, hreppsnefndarmannanna Ingimars Ingimarssonar og Karls Kristjánssonar, er lagt til að fylgja niðurstöðum valkostagreingar Viaplans ( velja...

Dýrafjörður: hafsbotninn í góðu ástandi á öllum eldissvæðum

Hafsbotninn undir öllum þremur eldissvæðum í Dýrafirði eru í góðu ástandi samkvæmt síðustu skýrslum. Fá þau öll einkunnina 1 sem er besta...

Ísafjarðarbær: hvað gerðist hjá Fasteignum Ísafjarðar ehf?

Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri svarar því til þegar hún var innt eftir nánari málavöxtum um starfslok Marzellíusar Sveinbjörnssonar umsjónarmanns fasteigna að hún...

Samstaða um stóru málin

Þegar það spurðist út að vestfirska fréttablaðið „Bæjarins Besta“ (BB) ætti í erfiðleikum og sá möguleiki raunverulegur útgáfan stöðvaðist, tókum við okkur til nokkrir...

Laxinn: stórfelldar sleppingar um áratugaskeið án merkis um erfðablöndun

Um áratugaskeið var það stundað að sleppa laxaseiðum í miklum mæli í laxveiðiár og blandað saman stofnum. Þrátt fyrir það sagði forstjóri...

Inga Lind : fer enn með fleipur

Í sjónvarpsþætti á RÚV, sem nefnist vikan með Gísla Marteini og var sýnur föstudaginn 27. október sl. var Inga Lind Karlsdóttir, stjórnarmaður...

Kyrrstöðumennirnir og tvöfeldnin

Áhugamenn um Árneshrepp, sem kalla sig svo, og jafnvel um Vestfirði, ef mjög mikið liggur við, eiga það helst sammerkt að standa gegn breytingum,...

Djúpið: hver stangveiddur lax metin 76 m.kr. virði

Eins og kunnugt er ákvað Hafrannsóknarstofnun að vega að væntanlegu laxeldi í Ísafjarðadjúpinu með því að loka öllu svæðinu innan línu sem...

Arnarlax stærsta fyrirtæki á Vestfjörðum

Arnarlax er stærsta fyrirtæki á Vestfjörðum í lok árs 2019 samkvæmt því sem fram kemur í ársreikningi fyrirtækisins. Tekjur ársins af...

Nýjustu fréttir