Þriðjudagur 14. maí 2024

Gleðilega hátíð

Fréttavefurinn Bæjarins besta sendir lesendum sínum, auglýsendum og öllum velunnurum besta jóla- og nýárskveðjur með góðum óskum um gott og farsælt komandi ár. Árið hefur...

Alþingi: órökstudd gagnrýni Ríkisendurskoðunar um framleiðslustuðla

Í áliti meirihluta stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis um skýrslu Ríkiendurskoðunar um sjókvíaeldi, sem birt var í gær, kemur enginn rökstuðningur...

Meiri stuðning í fjölmiðla á landsbyggðinni

Fjölmiðlar á höfuðborgarsvæðinu, svo sem Ríkisútvarpið og Fréttablaðið hafa tekið eindregna afstöðu gegn auknu fjármagni til stuðnings fjölmiðlum á landsbyggðinni. Fréttaflutningur af...

Að kunna að haga sér

Sjónvarp allra landsmanna varpaði kastljósi sínu á dögunum á hörmulega og glæpsamlega meðferð á dýrum og á gróflega misnotkun á vilja almennings til að...

Akureyri: fjárhagsáætlun kynnt á opnum fundi

Í gær var kynnt Fjárhags- og framkvæmdaáætlun Akureyrarbæjar fyrir árin 2023-2026 á rafrænum íbúafundi. Frumvarp að áætlunum var lagt...

Fullveldið 1918 – þegar sjálfstæðisbaráttunni lauk

Á laugardaginn voru liðin rétt 100 ár frá því að Íslelndingar fengu fullveldið. Í raun lauk þá sjálfstæðisbaráttunni. Konungsambandið við Dani var aðeins táknrænt...

Hinir stóru og hinir smáu

Allt er í heiminum afstætt, meðan bæjaryfirvöld Ísafjarðarbæjar standa í ströngu við hagsmunagæslu fyrir sveitarfélagið í heild gagnvart yfirvöldum fyrir sunnan þurfa minni samfélög...

Hvalveiðar: ekki merkjanleg áhrif á útflutning eða ferðaþjónustu

Matvælaráðuneytið hefur birt skýrslu um hvalveiðar, sem fyrirtækið Intellecon vann fyrir ráðuneytið. Athyglisverðasta niðurstaðan er að vart verði séð að hvalveiðar hafi haft...

Nýjustu fréttir