15 Vestfirðingar með Covid

Samtals eru nú 15 manns með lögheimili í heilbrigðisumdæmi Vestfjarða smitaðir af kórónaveirunni. Hluti þeirra sætir einangrun á höfuðborgarsvæðinu. Tæplega 30 eru í sóttkví...

Studio Dan: 6 m.kr. tap á tveimur árum

Fyrirtækið Studio Dan ehf sem er að fullu í eigu Ísafjarðarbæjar tapaði 6 milljónum króna á árunum 2018 og 2019. Þetta kemur fram í...

Ísafjarðardjúp: regnbogaeldið kært

Lögmaðurinn og leigjandi veiðiréttinda í laxveiðiám, Óttar Yngvarsson, hefur ásamt fleirum kært Matvælastofnun fyrir úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál vegna útgáfu rekstrarleyfis stofnunarinnar til...

Blak: Öflug byrjun hjá Vestra

Karlalið Vestra í Mizuno-deildinni í blaki spilaði sinn fyrsta leik á tímabilinu síðastliðinn laugardag, þegar þeir fengu Íslandsmeistara síðasta tímabils í heimsókn, Þrótt frá...

Ríkiskaup auglýsir til sölu tvö íbúðarhús á Ísafirði

Ríkiskaup hafa auglýst til sölu tvö parhús við Urðarveg á Ísafirði, það er húsin númer 20 og 34. Samkvæmt reglum Ríkiskaupa um lágmarks auglýsingartíma verða...

Kafað í Breiðafirði

Áhafnir varðskipanna Þórs og Týs hafa að undanförnu sinnt viðhaldi á vitum og ljósduflum víða um land. Á dögunum sinnti áhöfnin á Tý slíku...

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða fær góðar gjafir

Á fimmtudag var tekin í notkun á Sjúkrahúsinu á Ísafirði ný svæfingarvél. Vélin er síðasta tækið sem afhent er af þeim tækjum sem safnað...

Flugfélagið Ernir 50 ára : saga og starfsemi

Í kvöld kl 20 verður sýndur á sjónvarpsstöðinni Hringbraut þáttur um sögu og starfsemi Flugfélagsins Ernis. Er það fyrri þáttur af tveimur. Flugfélagið Ernir var...

Vestri: sigur í blaki og tap í körfu

Leiktímabilið er hafið í blakinu. Um helgina lék karlalið Vetsra við Þrótt Neskaupstað í Mizuno deildinni. Lið Þróttar var að leika sinn þriðja leik í...

Sundabakki: frummatsskýrsla komin fram

Lögð hefur verið fram skýrsla um mat á umhverfisáhrifum af því að stækka viðlegukantinn við Sundabakka á Ísafirði og auka sjávardýpi utan hans þannig að...

Nýjustu fréttir