HG: samráðið við HVEST var ekki samráð

Í yfirlýsingu Hraðfrystihússins Gunnvör sem send var fjölmiðum segir að  haft hafi verið samband við Heilbrigðisstofnun Vestfjarða strax og veikindin komu upp. Nu er upplýst að...

Þrúðheimar: andmælaréttur fótum troðinn

Þrúðheimar ehf, sem hefur rekið Stúdíó Dan undanfarin ár hefur ritað Ísafjarðarbæ bréf og óskað eftir öllum gögnum sem varða þá stjórnvaldsákvörðun að styrkja...

Þjóðlendukröfur ríkisins: Bolafjall og Stigahlíð

Kröfur ríksins fyrir Óbyggðanefnd um það land sem verði samþykkt sem þjóðlenda í Ísafjarðarsýslum eru viðamiklar og nákvæmlega tíundaðar. Sem dæmi er hér sýnt...

Patrekshöfn: 489 tonnum landað í september

Alls var landað tæplega 500 tonnum í Patrekshöfn í síðasta mánuði. Þrír dragnótabátar lönduðu 150 tonnum. Það voru Saxhamar, Rifsari og Esjar frá Snæfellsnesi...

Súgandafjörður: Ljóðabók Eðvarðs Sturlusonar

Í næsu viku kemur út ljóðabók eftir Eðvarð Sturluson, Súgandafirði. Eðvarð er af góður kunnur fyrir störf að sveitarstjórnarmálum á Vestfjörðum og þjóðmálum um langt...

Ísafjarðarbær: áhyggjur af umgengni á Suðurtanga

Skipulagsmál voru rædd í bæjarráði á þriðjudaginn að ósk Marzellíusar Sveinbjörnssonar, bæjarfulltrúa Framsóknarflokksins. Í greinargerð Marzellíusar segir að mikil uppsöfnun á allskonar járnadrasli  hafi átt sér...

Yfirlýsing HG: samráð við HVEST frá upphafi

  Í yfirlýsingu Hraðfrystihússins Gunnvarar vegna covid smitanna um boð í Júlíusi Geirmundssyni ÍS 270 kemur fram að haft hafi verið samráð við Heilbrigðisstofnun Vestfjarða...

Ódáðanefnd : Þjóðlendanna þjófalið

Indriði á Skjaldfönn sendur Óbyggðanefnd tóninn eftir af hafa kynnt sér kröfur ríkisins um þjóðlendur í Ísafjarðarsýslum. Þar kemur í ljós að gerð krafa...

Grímshjallur í Brokey á Breiðafirði

Hjallurinn er talinn reistur í byrjun 18. aldar og er sennilega nefndur eftir Grími hreppstjóra og fálkaveiðara í Brokey. Grímshjallur er steinhlaðið hús með lágu...

Tölfræði á tímum kórónuveiru

Hagstofan hefur sent frá sér meðfylgjandi myndband í tilefni af alþjóðlega tölfræðideginnum sem var í gær. Heimurinn stendur frammi fyrir nýjum áskorunum á árinu...

Nýjustu fréttir