Tölfræði á tímum kórónuveiru

Hagstofan hefur sent frá sér meðfylgjandi myndband í tilefni af alþjóðlega tölfræðideginnum sem var í gær. Heimurinn stendur frammi fyrir nýjum áskorunum á árinu...

Skipverjarnir fara frá borði í dag

Skipverjarnir 25 á Júlíusi Geirmundssyni munu í dag yfirgefa togarann sem liggur við bryggju á Ísafirði. Umdæmislæknir sóttvarna hefur gefið leyfi fyrir þessu með...

Fundur um framtíð Breiðafjarðar

Breiðafjarðarnefnd hóf fræðslufundaröð um framtíð Breiðafjarðar á Snæfellsnesi í byrjun árs. Nefndin hefur ítrekað þurft að fresta fyrirhuguðum fundum í Dalabyggð, Reykhólahrepp og Vesturbyggð...

Snjóflóðasetur Flateyri: dræmar undirtektir varðandi varðskipið Ægi

Hafnarstjórn Ísafjarðarbæjar telur ýmis tormerki á því að  að finna varðskipinu Ægi staðsetningu á Flateyri fyrir Snjóflóðasafn, en starfshópur um uppbyggingu snjóflóðasetur á Flateyri hefur...

Fræðslumiðstöð Vestfjarða: 8 námskeið á næstunni

Þrátt fyrir covid 19 er töluverður kraftur í starfsemi Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða. Kennt er í fjarkennslu og hefjast fjögur ný námskeið nú í október. Eftir viku verður...

Fjórðungsþing vill nýjan veg um Veiðileysuháls og Innstrandarveg

Fjórðungsþing Vestfirðinga krefst þess að endurnýjun vegar um Veiðileysuháls verði flýtt og verði hluti af fjárfestingarátaki ríkisstjórnar til að mæta efnahagssamdrætti vegna heimsfaraldurs kórónuveiru....

Vestri: smölum saman í lið

Knattspyrnusamband Íslands hefur tekið ákvörðun um áframhald móta sumarsins í meistaraflokkum. Þó að því tilskyldu að leyfilegt verði að hefja æfingar að nýju þann...

Safnahúsið Ísafirði: störfum breytt og ráðið án auglýsingar

Ekki var ráðið í starf forstöðumanns Safnahússins eftir að Jóna Símonía Bjarnadóttir hætti haustið 2019  en hún  tók þá við starfi forstöðumanns Byggðasafns Vestfjarða. Í...

Kastalinn í Sviðnum

Myndin sem hér fylgir með var mynd mánaðarins hjá Þjóðminjasafni Íslands í júlí 2018 en þá voru 100 ár síðan Hjálmar R. Bárðarson ljósmyndari...

Draumar og veruleiki eftir Kjartan Ólafsson

Út er komin hjá Forlaginu bókin Draumar og veruleiki eftir Kjartan Ólafsson. Áhugaverð bók fyrir þá sem hafa áhuga stjórnmálasögu 20. aldarinnar. Vinstriflokkarnir settu mikinn...

Nýjustu fréttir