Tveir Vestfirðingar í stjórn Hafnarsambandsins

YTveir Vestfirðingar voru kosin í stjórn Hafnasambandsins á aðalfundi þess í morgun. Það eru þau Guðmundur M. Kristjánsson, Ísafirði og Rebekka Hilmarsdóttir, Vesturbyggð, sem...

Skipstjórar Samherja: „Eins­dæmi að stétt­ar­fé­lag kæri eig­in fé­lags­mann“

Sautján skip­stjórn­ar­menn sem starfa hjá Sam­herja segj­ast vera nú án stétt­ar­fé­lags í kjöl­far þess að Fé­lag skip­stjórn­ar­manna tók ákvörðun um að kæra eig­in fé­lags­mann...

Ísafjarðarbær: skólastarfið hefur eflst eftir yfirfærsluna

Birgir Gunnarsson, bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ segir að færsla grunnskólans frá ríkinu til sveitarfélaga  hafi verið skynsamleg og að skólastarfið hafi þróast umtalsvert síðan. Þetta kemur...

Drangsnes: frá landbúnaði í ferðaþjónustu

Sveitarstjórn Kaldrananeshrepps ákvað á fundi sínum í lok október að breyta aðalskipulagi Kaldrananeshrepps 2010-2030 og setja nýtt deiliskipulag í landi Hvamms í Bjarnarfirði í...

Hraunskirkja í Keldudal orðin eign Þjóðminjasafnsins

Þjóðminjasafnið er orðinn þinglýsur eigandi að Hraunskirkju í Keldudal í Dýrafirði samkvæmr yfirlýsingu frá því í maí 2020.  Áður var kirkjan á forræði Þingeyrarsóknar. Þá...

Bíldudalur: tillaga að snjóflóðavörnum í umhverfismat

Bæjarstjórn Vesturbyggðar hefur samþykkt samhljóða að óska eftir því við Ofanflóðanefnd að um leið og skýrsla um frumathugun annars áfanga ofanflóðavarna á Bíldudal liggi...

Foss í Fossfirði

Fossfjörður er einn af svokölluðum Suðurfjörðum, sem ganga inn úr Arnarfirði. Suðurfirðirnir eru Bíldudalsvogur, Fossfjörður, Reykjarfjörður, Trostansfjörður og Geirþjófsfjörður og er Fossfjörður þeirra vestastur. Í...

Menntaskólinn á Ísafirði býður upp á nám í húsasmíði í dreifnámi

Atvinnuheitið húsasmiður er lögverndað starfsheiti og húsasmíði er löggild iðngrein. Nám á húsasmiðabraut er 240 eininga iðnnám sem lýkur með burtfararprófi á 3. þrepi....

Dagur íslenskrar tónlistar er 1. desember

Dagur íslenskrar tónlistar 2020 verður haldinn hátíðlegur þriðjudaginn 1. desember næstkomandi. Deginum verður fagnað á margvíslegan máta, vonandi af allri þjóðinni sem hvött er...

Hvernig Flateyri?

Hvernig Flateyri? er samráðsverkefni þar sem verkefnastjóri á Flateyri, í umboði Ísafjarðarbæjar, óskar eftir ábendingum og hugmyndum frá íbúum, fjarbúum og öðrum hagsmunaaðilum um...

Nýjustu fréttir