Bolungavík: snjóflóðagarðarnir breyttu vindafarinu

Leitað er leiða til þess að vinn abug á breyttu vindafari í kjölfar nýrra snjóðflóðavarnagarða  við byggðina í Bolungavík. Verkfræðistofan Vatnaskil hefur verið fengin...

Merkir Íslendingar – Rögnvaldur Ólafsson

Rögnvaldur Ólafsson arkitekt fæddist í Ytri-Húsum í Dýrafirði 5. desember 1874. Hann var sonur Ólafs Zakaríassonar, bónda þar, og Veróníku Jónsdóttur húsfreyju.   Rögnvaldur byrjaði nám nokkuð...

Merkir Íslendingar – Björn Halldórsson

Björn Halldórsson fæddist 5. desember 1724, sonur Sigríðar Jónsdóttur og Halldórs Einarssonar, prests á Stað í Steingrímsfirði.   Eftir dauða föður síns var hann 14 ára sendur í...

Varaafl bætt á 5 fjarskiptastöðum á Vestfjörðum

Varaafl hefur verið bætt á 68 fjarskiptastöðum um land allt í fyrri áfanga við umfangsmiklar endurbætur á fjarskiptastöðum. Tilgangurinn er að efla rekstraröryggi í fjarskiptum...

Piparkökuhúsakeppni í Reykhólaskóla

Í Reykhólaskóla er haldin piparkökuhúsasamkeppni þar sem nemendur hanna, baka, líma og skreyta húsin. „Mjög gaman er að fylgjast með krökkunum, en veitt verða verðlaun...

Landsbankahúsið við Pólgötu á Ísafirði til sölu

Hús Landsbankans við Pólgötu 1 á Ísafirði verður auglýst til sölu um helgina. Tilkynning um þetta birtist á vef Landsbankans í gær. Húsið, sem...

Tvö björg spiluð niður í Bröttubrekku

Starfsmenn Vegagerðarinnar unnu að því fyrir skömmu að ná niður tveimur björgum í bröttum skeringum í Bröttubrekku á Vestfjarðavegi (60). „Þessi björg höfðu valdið...

Verum eldklár

Dagur reykskynjarans var 1. desember og þá er gott að muna eftir að yfirfara reykskynjarana og skipta um batterí. Einnig er gott að athuga...

Litakóðunarkerfi tekið upp vegna COVID-19

Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu Almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra og Embættis landlæknis að COVID-19 viðvörunarkerfi sem byggir á litum líkt og veðurviðvörunarkerfi Veðurstofu Íslands. Viðvörunarkerfinu er ætlað að...

Merkir Íslendingar – Hannes Hafstein

Hannes Þórður Hafstein, skáld og fyrsti íslenski ráðherrann, fæddist á Möðruvöllum í Hörgárdal 4. desember 1861.   Hann var sonur J. Péturs Havsteen, amtmanns á Möðruvöllum,...

Nýjustu fréttir