Ísafjarðarbær: samþykkti skil á olíulóð

Ísafjarðarbær hefur samþykkt skil á lóð við Mjósund í samræmi við tillögu Olíudreifingar. Áhugi er á lóðinni og byggja íbúðir á henni....

Vestri: Vestfirðingarnir snúa heim

Knattspyrnudeild Vestra býr sig af kappi undir komandi tímabil í Bestu deildinni. Í gær var tilkynnt um að samningar hefðu náðst við...

Gettur betur: M.Í. áfram í keppninni

Á föstudaginn vann lið Menntaskólans á Ísafirði Framhaldsskólann á Laugum í annarri umferð keppninnar. Fékk M.Í. 18 stig en Laugar 7 stig....

Ísafjarðarbær: Starfshópur um málefni leikskóla

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti í desember að skipa starfshóp um skipulag og starfsumhverfi íleikskólum í Ísafjarðarbæ. Tilefnið er að miklar breytingar hafa átt...

Ísafjarðarbær: fagnar frv. um lagareldi

Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri segir í umsögn Ísafjarðarbæjar um frumvarp til laga um lagareldi, sem hefur verið í kynningu á samráðsgátt stjórnvalda,...

Patreksfjörður: nýtt einbýlishús á Urðargötu

Bæjarstjórn Vesturbyggðar hefur samþykkt að taka til meðferðar áform um að sameina lóðirnar að Urðargötu 21a og 21b og umsókn um að...

Sundahöfn: dýpkun hefist í mar/apríl

Vegagerðin segir í svari við fyrirspurn við fyrirspurn Bæjarins besta um dýpkun Sundahafnar að reiknað sé með að farið verði í dýpkunarframkvæmdir...

Háafell: leyserbúnaður fjarlægir laxalús

Háafell hefur fjárfest í nýjum Stingray leyser búnaði gegn laxalús. Það er norska hátæknifyrirtækið Stingray Marine Solutions AS...

Páll Helgi ÍS 142

Páll Helgi er smíðaður hjá Básum hf. í Hafnarfirði árið 1977 og hét upphaflega Rósa HU 294. Í 1....

Leiðbeiningar um vegi í náttúru Íslands

Vegagerðin og Skipulagsstofnun hafa gefið út leiðbeiningar um vegi í náttúru Íslands, til að hafa til hliðsjónar við kortlagningu og skráningu vegakerfis...

Nýjustu fréttir