Nýskráningar fólksbíla árið 2023 voru 17.549

Nýskráningar fólksbíla árið 2023 reyndust 5,1% meiri en árið 2022. Nýskráningar voru alls 17.549 árið 2023 en voru...

Veiðigjaldið af þorski 26,66 kr/kg

Veiðigjald fyrir 2024 fyrir þorsk er 26,66 kr/ kg af óslægðum fiski samkvæmt svörum Matvælaráðuneytisins. Það hækkar frá síðasta ári þegar það...

Súðavík: sterkur fjárhagur, framkvæmdir og stöðug íbúabyggð

Bragi Þór Thoroddsen, sveitarstjóri í Súðavík segir í áramótakveðju á vef sveitarfélagsins að ýmislegt sé á góðum vegi í sveitarfélaginu. "Hér eru...

Tálknafjörður: 2.607 tonn af bolfiski á síðasta ári

Í síðasta mánuði bárust 192 tonn af afla á land í Tálknafjarðarhöfn. Línubáturinn Indriði Kristins BA var með 154 tonn og Sæli...

Arctic Fish: hefur brugðist við athugasemdum Mast

Arctic Fish bregðst við eftirlitsskýrslu Matvælastofnunar um strok laxa úr kví í Patreksfirði í ágúst með því að segja að fyrirtækið taki...

Veiðigjald fyrir 2024 hefur ekki verið ákveðið

Matvælaráðherra Svandís Svavarsdóttir hefur ekk enn birt auglýsingu um veiðigjald í sjávarútvegi fyrir 2024. Samkvæmt lögum um veiðigjald...

Falur Jakobsson bátasmiður

Falur Jakobsson var fæddur í Þaralátursfirði á Hornströndum árið 1872. Hann bjó með konu sinni Júdit Kristjánsdóttur í Barðsvík á Hornströndum 1894 -...

100 ára og eldri

Þjóðskrá hefur tekið saman upplýsingar um elstu íbúa landsins. Í dag eru 41 einstaklingar 100 ára og eldri og þrír þeirra eiga...

Breyting á aðalskipulagi Tálknafjarðarhrepps

Skipulagsstofnun staðfesti 3. janúar 2024 breytingu á Aðalskipulagi Tálknafjarðarhrepps 2006-2018 sem samþykkt var í sveitarstjórn 29. nóvember 2023. Í...

Ísafjarðarbær eitt af fimm sveitarfélögum sem taka þátt í verkefni um úrgangsstjórnun

Sveitarfélögin Garðabær, Ísafjörður, Rangárþing eystra, Skagafjörður og Suðurnesjabær hafa verið valin af Sambandi íslenskra sveitarfélaga til þátttöku í verkefni um kostnað og...

Nýjustu fréttir