Stutt við uppbyggingu alþjóðaflugs á landsbyggðinni

Menningar- og viðskiptaráðherra undirritaði í dag samning við Íslandsstofu um áframhaldandi stuðning við markaðssetningu á Akureyrarflugvelli og Egilsstaðaflugvelli.

Arnarlax: Linda Gunnlaugsdóttir nýr sölustjóri

Arnarlax hefur ráðið Lindu Gunnlaugsdóttur í starf sölustjóra fyrirtækisins og hefur hún störf í dag. Linda tekur við af Kjersti Haugen, sem...

Ísafjarðarhöfn: 77% tekna vegna erlendra skemmtiferðaskipa

Í fjárhagsáætlun Ísafjarðarhafnar fyrir 2024 kemur fram að tekjur hafnarinnar af erlendum skemmtiferðaskipum eru áætlaðar 512 m.kr. Heildartekjur hafnarinnar er taldar verða...

Mast: Landssamband veiðifélaga ekki málsaðili

Hrönn Ólína Jörundsdóttir, forstjóri Matvælastofnunar segir að Landssamband veiðifélaga sé ekki aðili að kæru Mast til lögreglunnar á Vestfjörðum vegna slysasleppningar í...

MÍ vann Menntaskólann á Egilsstöðum

Lið Menntaskólans á Ísafirði er komið áfram í 2. umferð Gettu betur sem fer fram í Ríkisútvarpinu. Liðið...

Kirkjan í Árnesi

Árið 1991 var ný kirkja vígð í Árneshreppi og eru þar því tvær kirkjur sú eldri frá 1850.

Veðurviðvaranir árið 2023

Árið 2023 var tiltölulega rólegt ef litið er til fjölda viðvarana sem gefnar voru út á árinu, en þær voru samtals 311...

Vatnsrennsli vatnsveitu í Súgandafirði tvöfaldað

Endurnýjun vatnslagnar fyrir vatnsveitu í Súgandafirði lauk fyrir nokkru, en verkið hófst sumarið 2022. Með nýrri lögn tvöfaldaðist vatnsrennslið í vatnsveitunni.

EINAR MARGEIR KJÖRINN ÍÞRÓTTAMAÐUR AKRANESS ÁRIÐ 2023

Einar Margeir Ágústsson 18 ára sundmaður úr röðum ÍA var kjörinn Íþróttamaður Akraness árið 2023 við hátíðlega athöfn á Garðavöllum.

SFS: ásetningur Matvælaráðherra að virða skyldur og réttindi að vettugi

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi segja í tilkynningu um úrskurð umboðsmanns Alþingis um stöðvun hvalveiða í sumar að ekki  verði annað ráðið en...

Nýjustu fréttir