MÍ setur upp söngleikinn Hárið

Leikfélag Menntaskólans á Ísafirði ræðst í það stórvirki að setja upp söngleikinn Hárið nú á útmánuðum. Sýningar verða ekki á sólrisuhátíðinni...

Viðreisn : uppstilling í Norðvesturkjördæmi

Landshlutaráð Viðreisnar í Norðvesturkjördæmis ákvað á fundi sínum í vikunni að nota uppstillingu við röðun á framboðslista fyrir kosningar í haust. Uppstillinganefnd...

SKÍÐASVÆÐIÐ TUNGUDAL/SELJALANDSDAL

Á Ísafirði er eina svigskíðasvæðið á Vestfjörðum. Í Tungudal eru 3 nýjar lyftur og nýr skíðaskáli og mjög...

Viltu verða eldsmiður ?

Skráning er hafin á Eldsmíðanámskeið á Þingeyri. Kennari er Róbert Daníel Kristjánsson og verður kennt í gömlu smiðjunni...

Framkvæmdir á Djúpvegi

Tvær framkvæmdir voru í gangi á Djúpvegi í Ísafjarðardjúpi á síðasta ári. Annars vegar í Hestfirði og Seyðisfirði og hins vegar um...

Fiskiskip flest á Vestfjörðum

Samtals voru 1.561 fiskiskip á Íslandi í árslok 2020 samkvæmt skráningum hjá Samgöngustofu en voru til samanburðar 1.582 árið á undan.

Ísafjörður: þörf á nýjum dráttarbát fyrir höfnina

Í minnisblaði Guðmundar M. Kristjánssonar, hafnarstjóra til hafnarnefndr kemru fram að efttir stækkun Sundahafnar verður að taka að bryggju íSundunum allt að...

Öryggishnappar: Alvican tekur við þjónustunni

Öryggisfyrirtækið Alvican býður upp á öryggishnappaþjónustu í íbúðum aldraðra á Vestfjörðum. Arnar Ægisson, framkvæmdasjóri sagði í samtali við Bæjarins besta að fyrirtækið...

Hnífsdalur: veiðigjaldið hæst

Álagt veiðigjald 2020 á Vestfjörðum er hæst í Hnífsdal. Samkvmt útreikningum Fiskistofu er álagt veiðigjald þar 151 milljón króna. Næst hæst er...

Þjónustuíbúðir aldraðra seldar fyrir fótboltahús?

Á síðasta fundi bæjarráðs Ísafjarðarbæjar var kynnt hugmynd meirihluta bæjarstjórnar um að selja 26 íbúðir í eigu bæjarins á Hlíf 1. Við...

Nýjustu fréttir