Vesturbyggð: vill Dynjandisheiði opna um helgar

Bæjarráð Vesturbyggðar ræddi á fundi sínum í gær um vetrarþjónustu á Dynjandisheiði. Bæjarráðið beinir því til Vegagerðarinnar að leitað...

Ísafjarðarbær: Bæjartún sækir um stofnframlög

Bæjartún íbúðafélag hses hefur sótt um stofnframlög fyrir 10 íbúðum í Ísafjarðarbæ sem fyrirtækið hyggst byggja. Segir í umsókninni að einkum...

NAUSTAHVILFT

Í Kirkjubólshlíð í Skutulsfirði er áberandi hvilft sem setur mikinn svip á fjallasýn fjarðarins. Naustahvilft hefur einnig gjarnan...

Örplast í meltingarvegi makríls og kolmuna við Ísland

Fimmtudaginn 25. febrúar, kl. 10:00, mun Anni Malinen verja meistaraprófsritgerð sína í haf- og strandsvæðastjórnun um örplast í meltingarvegi makríls og kolmuna við Ísland.

Guðmundur Franklín stofnar stjórnmálaflokk

„Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn hefur fengið úthlutað listabókstafnum O. Flokkurinn hyggst bjóða fram lista í öllum kjördæmum í komandi alþingiskosningum,“ segir í tilkynningu frá...

Bólusetning við COVID – 19 fyrir 80 – 90 ára

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða ætlar að bólusetja þá sem eru 80 - 90 ára í þessari viku. Næstkomandi fimmtudag, 25.febrúar, verða...

48% hærra verð í dreifbýlisverslunum

Meðalverð á dagvörum í dreifbýlisverslunum er að jafnaði 48%hærra en í lágvöruverðsverslunum. Verðlag hjá dreifbýlisverslunumer hins vegar aðeins um 8% hærra en...

Merkir Íslendingar – Dóra Þórhallsdóttir

Frú Dóra Þórhallsdóttir forsetafrú fæddist í Reykjavík 23. febrúar 1893. Foreldrar hennar voru Þórhallur Bjarnarson, prófastur í Reykholti, forstöðumaður Prestaskólans, alþm. og biskup Íslands,...

Ísafjarðarbær styður bruggara

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar styður framkomið frumvarp dómsmálaráðherra sem heimilar smásölu á framleiðslustað "enda mun það hafa jákvæð áhrif á minni brugghús til uppbyggingar...

Tillaga minni sveitarfélaga: til umsagnar hjá sveitarstjórnum á Vestfjörðum

Óformleg samtök minni sveitarfélaga á landinu hafa sent inn tillögu sína til Alþingis þar sem lagt er til að fella brott úr...

Nýjustu fréttir