Dynjandisheiði: ásþungi 7 tonn

Vegagerðin hefur tilkynnt um 7 tonna ásþunga á Vestfjarðavegi 60 um Dynjandisheiði, frá Flókalundi að Dynjandavegi 621, frá kl. 12:00 Föstudaginn...

Áform um virkjun í Korpudal Önundarfirði

Sótt hefur verið um byggingarleyfi fyrir byggingu smávirkjunar ásamt stöðvarhúsi og inntakslóni (safnþró) að Kirkjubóli í Korpudal. Það er Páll Á.R. Stefánsson sem...

Arnarlax: telja enn hægt að hefja laxeldi í Djúpinu í ár

Björn Hembre forstjóri Arnarlax segist enn gera sér vonir um að hægt verði að hefja laxeldi í Ísafjarðardjúpinu í ár með útsetningu...

Sæbjúgu

Sæbjúgu eru skrápdýr sem er að finna á hafsbotni um allan heim og. Til eru um 1250 tegundir og eru flestar þeirra...

Landvarðanámskeið Umhverfisstofnunar

Nú er í gangi á vegum Umhverfisstofnunar námskeið fyrir verðandi landverði. Í ár var námskeiðið aðlagað að fjöldatakmörkunum...

Ný reglugerð um vinnustaðanám

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur gefið út nýja reglugerð um vinnustaðanám sem felur í sér grundvallarbreytingu í þjónustu við nemendur. Reglugerðin mun taka...

Þungatakmarkanir víða á Vestfjörðum

Í tilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram að ástand vega á Vestfjörðum er ekki gott. Vegna hættu á slitlagsskemmdum...

Blámi: fjörtíu umsóknir um tvö störf

Mikill áhugi var á störfum sem auglýst voru á vegum Bláma samstarfsverkefni Orkúbús Vestfjarða, Landsvirkjunar og Vestfjarðastofu. Verkefnið snýr að nýsköpun og...

Kundai Benyu til liðs við Vestra

Knattspyrnudeild Vestra hefur samið við sóknarmiðjumanninn Kundai Benyu um að leika með Vestra á komandi keppnistímabili. Kundai, sem er...

Heilsugæslan: nýtt fjármögnunarkerfi

Um síðustu áramót tók gildi nýtt fjármögnunarlíkan fyrir heilsugæslu á landsbyggðinni. Í fréttatilkynningu frá Heilbrigðisráðuneytinu segir að þetta sé liður í að...

Nýjustu fréttir