Afmæli: Smári Haraldsson sjötugur

Smári Haraldsson, fyrrverandi forstöðumaður Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða er sjötugur í dag. Smári fæddist 20. febrúar 1951 í Vesmannaeyjum, en...

Þrjár færanlegar rafstöðvar á Vestfjörðum

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, færði í gær fulltrúum þrettán björgunarsveita Slysavarnafélagsins Landsbjargar nýjar færanlegar rafstöðvar við athöfn í húsakynnum Neyðarlínunnar...

Sala Hlífar 1 sett á ís

Meirihluti bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar samþykkti á fundi sínum á fimmtudaginn að setja áform um sölu íbúða á Hlíf á ís. Segir í samþykkt...

Bólusetningardagatalið birt

Heilbrigðisráðuneytið í samvinnu við sóttvarnalækni hefur útbúið bólusetningardagatal vegna COVID-19, miðað við fyrirliggjandi upplýsingar um afhendingu bóluefna og áætlanir þar að lútandi....

Suðureyri við Súgandafjörð

Suðureyri stendur við sunnanverðan Súgandafjörð og tilheyrir sveitarfélaginu Ísafjarðarbæ. Suðureyri varð löggiltur verslunarstaður árið 1899 en fljótlega upp...

Fyrirspurn um prófessorsstöðu tengda nafni Jóns Sigurðssonar

Á Alþingi hefur Albertína Friðbjörg Elíasdóttir þingmaður Samfylkingarinnar lagt fyrir mennta- og menningarmálaráðherra tvær spurningar varðandi prófessorsstöðu tengda nafni Jóns Sigurðssonar sem...

Bílarnir á Garðsstöðum

Myndin sem hér fylgir birtist á facebook síðu áhugamann um gamla bíla. Þeir sem skrifa ummæli virðast allir...

Körfubolti: Vestri – Álftanes í kvöld

Vestri tekur á móti lærisveinum Hrafns Kristjánssonar á Álftanesi í 1. deild karla í körfubolta í kvöld kl. 19:15

Reykhólar: vilja valkostagreiningu vegna jarðgangaáætlunar

Sveitarstjórn Reykhólahrepps leggur til að gerð verði valkostagreining meðfélagshagfræðilegri greiningu á áhrifum samgöngubóta á byggðakjarna og atvinnusvæði á öllum Vestfjörðum.

Bíddu því ég kem til þín – seinni hluti

Við vorum á leið á flugvöllinn á Bíldudal. Þar sem ó óskuð ósk var að rætast. Ósk sem ég hefði þó sannlega...

Nýjustu fréttir