Háskólasetur Vestfjarða: opnað fyrir nýja stofnaðila

Aðalfundur Háskólasetur Vestfjarða verður í næstu viku, fimmtudaginn 6. maí. Gerð hefur verið breyting á samþykktum Háskólasetursins, sem er sjálfseignarstofnun, að nýir...

Fiskeldi í Jökulfjörðum: meirihlutinn gefur ekki upp afstöðu sína

Hvorki Daníel Jakobsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins né Marzellíus Sveinbjörnsson, oddviti Framsóknarflokksins vilja svara því hver afstaða þeirra er til fiskeldis í Jökulfjörðum.

Fiskmarkaður Vestfjarða ræðst í nýbyggingu

Fiskmarkaður Vestfjarða í Bolungavík hefur ráðist í að byggja 1000 fermetra stálgrindarhús fyrir starfsemi sína á Brjótnum. Fyrsta steypan fyrir undirstöðum...

Merkir Íslendingar – Regína Thorarensen

Regína Thor­ar­en­sen fædd­ist á Stuðlum í Reyðarf­irði 29. apríl 1917. For­eldr­ar henn­ar: Emil Tóm­as­son, bóndi og bú­fræðing­ur, og k.h., Hild­ur Þuríður Bóas­dótt­ir, hús­freyja. 

Viktoríuhús í Vigur

Húsasafn Þjóðminjasafns Íslands veitir innsýn í húsakost þjóðarinnar á seinni öldum og þróun húsagerðar. Húsasafnið er kjarni safnkostsins...

Hjólasöfnun Barnaheilla – líka á landsbyggðinni

Hjólasöfnun Barnaheilla – Save the Children á Íslandi hófst nú í kringum sumardaginn fyrsta er og hafa fjölmörg hjól borist í söfnunina...

Umhverfissjóður sjókvíaeldis auglýsir eftir umsóknum

Umhverfissjóður sjókvíaeldis hefur auglýst eftir umsóknum um styrki til rannsókna sem styðja við markmið sjóðsins um lágmörkun umhverfisáhrifa af völdum sjókvíaeldis. Umhverfissjóður...

Siglingaskóli á Ísafirði

Á Ísafirði er rekinn Siglingaskólinn Aurora Arktika. Kennt er á seglskútuna Teistu sem er 30 feta seglskúta og eru mörg námskeið áætluð...

Merkir íslendingar – Kristín Ó Thoroddsen

Kristín Thoroddsen fæddist á Ísafirði. 29. apríl 1894, dóttir Skúla Thoroddsen, sýslumanns á Ísafirði, alþm. og ritstjóra,...

LausnaVer – Vestfirskir leiðtogar til framtíðar

Hvað er LausnaVer? Skúrin, samfélags- og nýsköpunarmiðstöð á Flateyri, Djúpið, frumkvöðlaskjól í Bolungarvík og Verkefnastjóri á Flateyri standa að...

Nýjustu fréttir