Patreksfjörður: hjúkrunarrými endurbætt

 Samningur um nýbyggingu og endurbætur á hjúkrunarrýmum á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Patreksfirði er á lokastigi og bíður staðfestingar bæjarstjórnar Vesturbyggðar. Í...

Ísafjarðarbær heimilar breytingu á aðalskipulagi vegna nýs vegar yfir Dynjandisheiði

Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar hefur heimilað Vegagerðinni að hefja breytingu á aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar sem gerir ráð fyrir nýjum vegi frá Dynjandisvogi...

Strandveiðar hefjast mánudaginn 3. maí

Fyrsti dagur strandveiða verður mánudaginn 3. maí. Til að hefja strandveiðar 3. maí þarf umsókn að hafa borist Fiskistofu fyrir kl. 14:00...

Ráðherra opnar Hornstrandastofu

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, opnaði í gær formlega Hornstrandastofu á Ísafirði. Í ljósi samkomutakmarkana ávarpaði ráðherra gesti í gegnum fjarfundarbúnað.

Merkir Íslendingar – Guðmundur Gilsson

Guðmundur Gilsson frá Hjarðardal i Önundarfirði  var fæddur á Mosvöllum í Önundarfirði þann 29. október 1887. Foreldrar hans.voru hjónin...

Heiðlóan er Fugl ársins 2021

Það er heiðlóan sem er sigurvegari kosninga um titilinn Fugl ársins 2021. Hún flaug beint á toppinn í atkvæðagreiðslunni og sigraði með...

Vestri með tvo landsliðsmenn

Þeir Alexander Leon Kristjánsson og Friðrik Heiðar Vignisson úr Vestra eiga sæti í fyrsta landsliði Íslands í NBA2K sem tekur þátt í...

Fossavatnsgangan: um 360 manns luku keppni

Aðalkeppnisdagur Fossavatnsgöngurinnar fór fram á laugardaginn í misjöfnu veðri. Keppt var í 12,5 km. 25 km og 50 km skíðagöngu. Um...

Gleðilegt sumar

Sumardagurinn fyrsti sem einnig hefur verið kallaður Yngismeyjardagur markar upphaf Hörpu. Harpa er fyrsti sumarmánuðurinn í gamla norræna tímatalinu.Sumardaginn fyrsta ber alltaf...

Jökulfirðir: bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur ekki fyrirfram skoðun á fiskeldi

Marzellíus Sveinbjörnsson, varaformaður bæjarráðs Ísafjarðarbæjar segir að bæjarráðið hafi verið búið að koma þeim skilaboðum til sjávarútvegsráðherra að því þætti eðlilegt...

Nýjustu fréttir