Jarðgangaáætlun: fyrsti kostur eru þrenn göng

Niðurstaða sveitarfélaganna á Vestfjörðum um næsta jarðgöng er sú að fyrsti kostur eru þrenn göng sem tengja saman atvinnusvæði á norðanverðum vestfjörðum...

Strandabyggð: sveitarstjórinn með þingfararkaup

Þorgeir Pálsson fyrrverandi sveitarstjóri fékk greidd sömu laun og alþingismenn samkvæmt ráðningarsamningi hans við Strandabyggð dags í júlí 2018. Þá var þingfararkaup...

Vinstri grænir: fjölgaði um 500 manns á félagaskránni

Lilja Rafney Magnúsdóttir, alþm. segir að úrslitin í forvali Vg í Norðvesturkjördæmi séu ekki óvænt. "Það hlaut eitthvað að láta undan þegar...

Forval Vg: Lilja Rafney í 2. sæti

Lilja Rafney Magnúsdóttir, alþm tapaði fyrsta sætinu á lista Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi til Bjarna Jónssonar, varaþingmanns. Höfðu þau sætaskipti frá síðustu...

Merkir Íslendingar – Skúli Halldórsson

Skúli Halldórsson fædd­ist á Flat­eyri við Önund­ar­fjörð 28. apríl 1914. For­eldr­ar hans voru Hall­dór G. Skúla­son, lækn­ir í Reykja­vík, og Unn­ur Skúla­dótt­ir Thorodd­sen...

Flateyri: 50 manns mættu í plokk

Flateyringar tóku Stóra plokkdaginn alvarlega í gær og mættu ríflega 50 manns og plokkuðu eins og enginn væri morgundagurinn.

SUMARKVEÐJA FRÁ DJÚPI

Indriði á Skjaldfönn fagnar vorhlýindum við Djúp í dag: Nú...

Vinsældir ráðherra: hallar undan fæti hjá Þórdísi en Ásmundur rýkur upp listann

Í nýrri könnun Gallup um ánægju með störf ráðherra ríkisstjórnarinnar verða töluverðar breytingar á afstöðu kjósenda frá síðasta ári. Ásmundur Einar Daðason,...

Aðalfundur blakdeildar Vestra 2021

Aðalfundur Blakdeildar Vestra vegna starfsársins 2020, verður haldinn í Vallarhúsinu við Torfnesvöll fimmtudaginn 29. apríl kl. 17:00. Á dagskrá...

Bíldudalur: leyfi fyrir tímabundið húsnæði við Völuvöll að fæðast

Skipulags- og umhverfisráð Vesturbyggðar hefur faið skipulagsfulltrúa að senda til Skipulagsstofnunar til staðfestingar breytingar á aðalskipulagi sem heimilar tímabundið íbúðarhúsnæði fyrir starfsmenn...

Nýjustu fréttir