Strandabyggð: uppsögn sveitarstjóra staðfest í gær

Sveitarstjórn Strandabyggðar kom saman í gær og staðfesti á fundi sínum uppsögn sveitarstjóra. Í bókun sveitarstjórnar kemur fram að...

Hamri og Vestra dæmdur sigur gegn Hrunamönnum

Vegna Covid-19 smita var leikjum Hrunamanna gegn Hamri og Vestra upphaflega frestað, en hægt hefur verið á öllu á Flúðum meðan þetta...

Vestri mætir Tindastóli í fyrstu deild kvenna

Meistaraflokkur kvenna tekur á móti Tindastól í 1. deild, laugardaginn 1. maí, kl. 15:00. Takmarkaður fjöldi áhorfenda er leyfður vegna sóttvarnarráðstafana. Miðasala...

Vilja leikskólastjóra á Þingeyri og Flateyri

Fræðslunefnd Ísafjarðarbæjar hefur fengið erindi frá Kristbjörgu Sunnu Reynisdóttur leik- og grunnskólastjóra á Flateyri og Ernu Höskuldsdóttur leik- og grunnskólastjóra á Þingeyri....

Oddviti Í listans: ekkert fiskeldi í Jökulfjörðum, a.m.k. þar til nýtingaráætlun liggur fyrir

Arna Lára Jónssdóttir, oddviti Í listans í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar vísar til samþykktar bæjarráðs frá 2016 og segir sína afstöðu samhljóða henni. Þá...

Straumnes ÍS 240

 Straumnes ÍS 240 var smíðaður árið 1959 í A-Þýskalandi fyrir Kögur h/f á Ísafirði. Hann var 94 brl. að stærð og...

Er hjólið ekki örugglega í standi?

Nú eru einungis fimm dagar til stefnu þar til Hjólað í vinnuna rúllar af...

Heyrnar- og talmeinastöð Íslands með þjónustu á Vestfjörðum

Indíana Einarsdóttir, heyrnarfræðingur, hefur gengið til liðs við Heyrnar- og talmeinastöð Íslands og mun vera með fasta móttökutíma og þjónustu á Heilbrigðisstofnun...

Mikill verðmunur á dekkjaskiptum, umfelgun og jafnvægisstillingu

Yfir 100% munur var á hæsta og lægsta verði á þjónustunni fyrir allar stærðir bíla í verðkönnun ASÍ sem fór fram þann...

Uppskrift vikunnar

Uppskrift vikunnar kemur úr smiðju Ísfirðings en Ísfirðingur eru kældur sælkeramatur sem unninn er úr fyrsta flokks laxi og regnbogasilungi frá vestfirskum...

Nýjustu fréttir