Hamingjudagar á Hólmavík

Hamingjudagar eru bæjarhátíð Strandabyggðar og hefur verið árlegur viðburður frá 2005. Hátíðin hófst í gær og stendur fram á sunnudag.

Ekki lengur forgangsröðun í bólusetningu

Nú þegar svo margir hafa verið bólusettir hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að fella brott ákvæði reglugerðar sem kveður á um forgangshópa.

Ísafjarðarbær: Tangi hlýtur viðurkenningu

Leikskóladeildin Tangi á Ísafirði hefur hlotið viðurkenningu fræðslunefndar Ísafjarðarbæjar fyrir framúrskarandi skólaumhverfi vegna þess öfluga útináms sem deildin býður upp á.

Tónleikar á Dokkunni á morgun

Ragneiður Gröndal verður með tónleika föstudaginn 25 júní kl 20.30 á brugghusinu Dokkunni Ísafirði. Selt við hurð á meðan húsrúm leyfir og einnig...

Þjóðleikhúsið vill koma vestur með sýningu fyrir unga fólkið

Þjóðleikhússtjóri hefur ritað Ísafjarðarbæ bréf og óskað eftir samstarfi um gistingu og húsnæði til að leika í fyrir 2 leikara einn tæknimann....

Ísafjarðarbær: bæjarstjórnarfundur í dag. Þjóðgarður til afgreiðslu

Málefni þjóðsgarðs á Vestfjörðum verða tekin til afgreiðslu á fundi bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar í dag, síðast fundi fyrir sumahlé. Fyrir...

Rauði krossinn Ísafirði: vilja bætta umgengni við fatagáma

Í tilkynningu frá Rauða krossinum Ísafirði er vakin athygli á óviðunandi umgengni við faragáma Rauða krossins og íbúar beðnir um að gera...

Bæjarstjóri Vesturbyggðar: stóð ekki til að leyfa virkjun stærri en 10 MW í Vatnsfirði

Rebekka Hilmarsdóttir bæjarstjóri Vesturbyggðar segir að á grundvelli núgildandi friðlýsingarskilmála friðlandsins í Vatnsfirði séu virkjunarkostir sem hafa uppsett rafafl 10MW eða...

HS Orka: Hvalárvirkjun mjög áhugaverður kostur

"Við munum halda áfram á sama hátt og hefur verið við undirbúning virkjunarinnar og halda áfram með vatna- og rennslismælingar" segir Jóhannes...

Gönguleiðir á hálendinu

Bókin Gönguleiðir á hálendinu hefur að geyma lifandi leiðarlýsingar tæplega 30 leiða á hálendinu, nánar tiltekið að Fjallabaki og í kringum Landmannalaugar....

Nýjustu fréttir