Tónleikar á Dokkunni á morgun

Ragneiður Gröndal verður með tónleika föstudaginn 25 júní kl 20.30 á brugghusinu Dokkunni Ísafirði. Selt við hurð á meðan húsrúm leyfir og einnig er hægt að panta í síma 8420771.

Í kynningu segir að nýtt og gamalt efni fái að dansa saman í hárfínu jafnvægi. Meðleikarar verða Guðmundur Pétursson á gítar og Þorleifur Gaukur Davíðsson á pedal-steel og munnhörpu.

DEILA