Reynslan skiptir miklu máli

Haraldur Benediktsson alþingismaður og 1.þingmaður Norðvesturkjördæmis hefur nú setið átta ár á þingi og sækist eftir áframhaldandi oddvitasæti á lista Sjálfstæðisflokksins í...

Ný brú í Önundafirði: umferðatafir í kvöld

Í tilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram að búast megi við umferðartöfum í kvöld og nótt á framkvæmdasvæðinu í Bjarnadal í Önundarfirði frá kl. 22:00 og fram eftir...

Seiglurnar á Ísafirði

Seiglurnar sigla hringinn í kring um landið í sumarið á skútunni Esju. 35 konur á öllum aldri taka...

Fyrra lundarall 2021

Fæstir vita hvað lundarall er, lundarall snýst um að athuga hversu margir ungar hafa komist á legg frá síðasta ári og hvernig...

Hafís í Hornvík

Óvæntir gestir ráku inn í Hornvík í fyrradag eins og komið hefur fram. Landsins forni fjandi fann sér leið inn í víkina...

Nýr þjónustubátur í flota Arctic Fish

Arctic Fish fékk í síðustu viku afhentan sjötta þjónustubátinn og fjórðu tvíbytnuna í flota fyrirtækisins. Um er að ræða 15 metra bát...

Ráðherra í veikindaleyfi

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, mun að læknisráði fara í tímabundið veikindaleyfi. Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og...

Hagræðing í sauðfjárbúskap

„Betri gögn, bætt afkoma“ er nafn á samningi sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur gert við Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) og Landssamtök sauðfjárbænda.

Landvernd: gjald fyrir nagladekk á höfuðborgarsvæðinu

Á aðalfundi Landverndar sem haldinn var um helgina var samþykkt ályktun um gjaldtöku fyrir notkun á nagladekkjum á höfuðborgarsvæðinu.

Daníel: afsögn Sifjar er áfall

Daníel Jakobsson, oddviti Sjálfstæðismanna í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar var inntur eftir viðbrögðum þeirra við afsögn Sifjar Huldar Albertsdóttur, bæjarfulltrúa vegna eineltis sem hún...

Nýjustu fréttir