Vestfirðir: íbúum fjölgar um 0,7%

Íbúum með lögheimili á Vestfjörðum hefur fjölgað um 0,7% frá 1. desember 2020 til 1. júlí 2021. Íbúar eru nú 7.152 en...

Náttúrubarnahátíð á Ströndum 2021

Helgina 9.-11. júlí verður Náttúrubarnahátíð á Ströndum haldin með pompi og prakt í fimmta skiptið á Sauðfjársetrinu í Sævangi, rétt sunnan við...

Dynjandisheiði má ekki við töfum

Í tilefni af fréttum vegna veglagningar um Dynjandisheiði, frestun eða flýtingu framkvæmda hafa stjórn Vestfjarðastofu og sveitarstjórnir Ísafjarðarbæjar, Bolungarvíkur, Súðavíkurhrepps, Tálknafjarðarhrepps og...

Efla kaupir Tækniþjónustu Vestfjarða

EFLA hf. og eigendur Tækniþjónustu Vestfjarða ehf. hafa undirritað samning um að EFLA kaupi allt hlutfé Tækniþjónustunnar. Þetta...

Rafíþróttir í Bolungavík

Rafíþróttafélagi Bolungavíkur hóf starfsemi sína í byrjun 2021 og starfar innan Ungmennafélags Bolungavíkur.  Æfingar hófust 1. febrúar s.l., æfingarnar fóru fram í...

Meistaramóti Golfklúbbs Ísafjarðar lokið

Meistaramóti G.Í lauk á laugardaginn með verðlaunaafhendingu og veislu fyrir keppendur í mótinu. Í heildina tókst mótið mjög vel, veðrið lék við...

Vesturbyggð: skuldahlutfall sveitarfélagsins 133%

Bæjarstjórn Vesturbyggðar hefur afgreitt ársreikning sveitarfélagsins fyrir 2020. Heildarskuldir sveitarfélagsins voru 2.141 milljónir króna um síðustu áramót sem jafngildir liðlega 2 milljónum...

Kirkjubólskirkja i Valþjófsdal

Kirkjubólskirkja er í Holtsprestakalli í Vestfjarðaprófastsdæmi. Kirkjuból var stórbýli og er kirkjustaður í Valþjófsdal við Önundarfjörð. Kirkjan, sem nú stendur, er timburkirkja,...

Litla skiptibókasafnið í Súðavík

Við Aðalgötuna í eldri hluta Súðavíkur stendur forláta símklefi sem fengið hefur annað hlutverk en hann hafði í upphafi

Vanrækslugjald ökutækja hækkar

Í nýrri reglugerð um skoðun ökutækja sem tók gildi 1. maí sl. er m.a. breyting á vanrækslugjaldi sem er sérstakt gjald sem...

Nýjustu fréttir