Sviptur veiðileyfi- Brottkast sást úr dróna

Með ákvörðun Fiskistofu, dags. 22. júní 2021, var skipið Bergvík GK-22 (2617) svipt leyfi til veiða í atvinnuskyni í tvær vikur vegna...

Vesturbyggð: skoða áhrif af því að færa laxaslátrun til Patreksfjarðar

Birt hefur verið viðbót við svonefnda innviðagreiningu Vesturbyggðar. Það er verkfræðistofan Efla sem vann viðbótarskýrsluna. Frestur er gefin til að senda...

HVEST: síðustu bólusetningar fyrir sumarfrí

Síðustu bólusetningar á Vestfjörðum fyrir sumarfrí verða á morgun, á miðvikudaginn og á fimmtudag. Á norðanverðum Vetsfjörðum verður bólusett...

Patrekshöfn: 564 tonn í júní

Alls var landað 564 tonnum af botnfiski í Patrekshöfn í júní. Handfæraafli var hvorki meira né minna en 383 tonn í...

Knattspyrna: Hörður vann 8:0

Hörður Ísafirði vann stórsigur á liðinu Midas 8:0 á laugardaginn, en liðin mættust á Ísafirði á Olísvellinum. Staðan í hálfleik var 2:0,...

Bergþór efstur hjá Miðflokknum

Miðflokkurinn hefur birt framboðslista flokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir næstu Alþingiskosningar. Bergþór Ólason, alþm og Sigurður Páll Jónsson, alþm. skipa tvö efstu sæti...

Ísafjörður: Mugison og kammerhópurinn Cauda Collective með tónleika í Hömrum á morgun kl 17

Mugison og kammerhópurinn Cauda Collective koma fram á tónleikum í Hömrum, sal Tónlistarskóla Ísafjarðar, sunnudaginn 11. júlí kl. 17. Þau munu leika...

Rammaáætlun hefur kostað 665 milljónir króna

Á Alþingi hefur verið lagt fram svar við fyrirspurn Jóns Gunnarssonar, alþm. um kostnað vegna rammaáætlunar frá 2009. Óskað var eftir...

Laxeldi: Íslendingar hálfdrættingar á við Færeyinga

Á árinu 2020, sem er stærsta ár Íslandsögunnar í framleiðslu og útflutningi á eldislaxi, voru flutt út rúmlega 24 þúsund tonn af...

Græmbók um fjarskipti: stöðumat og valkostir

Birt hefur verið á vef stjórnvalda grænbók um fjarskipti. Í grænbók er greining á stöðu fjarskipta með stöðumati og farið yfir helstu...

Nýjustu fréttir