Smellum saman

Króli og Rakel Björk syngja um ást og umferðaröryggi Smellum saman heitir nýtt lag...

Bolungarvík: Markaðshelgin 2021

Markaðshelgin 2021 stendur yfir dagana 1.-4. júlí 2021 og verður það í þrítugasta sinn sem markaðsdagurinn er haldinn.  Markaðshelgin...

Forsýning á leiksýningu Þjóðleikhússins Góðan daginn faggi á menningarhátíð á Café Dunhaga á Tálknafirði

Sjálfsævisögulegi heimildasöngleikurinn Góðan daginn faggi verður forsýndur á menningarhátíð á Café Dunhaga á Tálknafirði 2. og 3. júlí nk.

Opið upp á Bolafjall

Opnað var fyrir umferð upp á Bolafjall föstudaginn 25. júní. Búið að hefla og rykbinda veginn og...

Ísafjörður: Gatnagerð á Suðurtanga

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að semja við Búaðstoð ehf um gatnagerð á Suðurtanga. Verkið felur í sér jarðvegsskipti,...

Listaviðburðir í Dýrafirði

Nú sem stundum áður falla vötn öll til Dýrafjarðar. Sérlega hvað varðar þessa viku sem verður sérlega geggjuð á listasviðinu og mikið...

Láttu þér líða vel / Sigga & Grétar á Vestfjörðum

Sigga Beinteins og Grétar Örvarsson eru á tónleikaferðalagi um Vestfirði í vikunni og halda tónleika í félagsheimilinu á Patreksfirði miðvikudagskvöldið 30. júní.

Stangveiði 2020: 957 laxar veiddir á Vestfjörðum

Hafrannsóknarstofnun hefur gefið út skýrslu um stangveiðina á síðasta ári. Samantektin er byggð á því sem skráð er í veiðibækur.

Fasteignamat síðustu 7 ára hækkaði mest á Patreksfirði

Fram kemur í skýrslu Þjóðskrár Íslands sem unnin var fyrir Byggðastofnun um þróun fasteignamats svonefnds viðmiðunarhúss að á árunum 2014 til 2021...

Áform um íbúðabyggð í Varmadal í Önundarfirði

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að breyta aðalskipulagi sveitarfélagsins og breyta landnotkun á hluta af jörðinni Varmadal í Önundarfirði. Núverandi landnotkun svæðisins...

Nýjustu fréttir