Láttu þér líða vel / Sigga & Grétar á Vestfjörðum

Sigga Beinteins og Grétar Örvarsson eru á tónleikaferðalagi um Vestfirði í vikunni og halda tónleika í félagsheimilinu á Patreksfirði miðvikudagskvöldið 30. júní.

Daginn eftir verða þau á Ísafirði, fimmtudaginn 1. júlí og tónleikar þeirra verða í  Edinborgarhúsinu og hefjast kl. 21:00.

DEILA