Aðeins eitt tilboð barst í Tálknafjarðarveg

Vegagerðin í samvinnu við Tálknafjarðarhrepp auglýsti í vor útboð á 1,6 km þjóðvegi í gegnum þéttbýlið á Tálknafirði og barst ekkert tilboð...

Sterkar Strandir: Íbúafundur haldinn 22. júní

Sterkar Strandir tilheyra röð verkefna á landsvísu undir stjórn Byggðastofnunar með heitinu Brothættar byggðir. Í júní 2020 var haldið íbúaþing á Hólmavík...

Vilja framlengja átaksverkefni á Þingeyri

Verkefnastjórn verkefnisins Öll vötn til Dýrafjarðar hefur óskað eftir fundi við bæjarráð Ísafjarðarbæjar til að ræða stöðu og...

Tónleikar og ljóðalestur í Listasafni Samúels á laugardag

Laugardaginn 3. júlí munu Tómas R. Einarsson og Kristín Svava Tómasdóttir standa fyrir kontrabassaleik og ljóðalestri í kirkju Samúels Jónssonar að Brautarholti...

Greitt fyrir ljósleiðara út á Ingjaldssand

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur staðfest að tillögu skipulags- og mannvirkjanefndarþess efnis að plæging á streng/lagning ljósleiðara frá Tungu í Valþjófsdal að Sæbóli, Ingjaldssandi...

Hugmyndir um vindmyllubúgarð í Djúpinu

Hugmyndir eru uppi um að setja upp vindmyllubúgarð í Ísafjarðardjúpi. Fyrirtækið Sjótækni ehf er í samstarfi við erlent fyrirtæki og hafa...

Smellum saman

Króli og Rakel Björk syngja um ást og umferðaröryggi Smellum saman heitir nýtt lag...

Bolungarvík: Markaðshelgin 2021

Markaðshelgin 2021 stendur yfir dagana 1.-4. júlí 2021 og verður það í þrítugasta sinn sem markaðsdagurinn er haldinn.  Markaðshelgin...

Forsýning á leiksýningu Þjóðleikhússins Góðan daginn faggi á menningarhátíð á Café Dunhaga á Tálknafirði

Sjálfsævisögulegi heimildasöngleikurinn Góðan daginn faggi verður forsýndur á menningarhátíð á Café Dunhaga á Tálknafirði 2. og 3. júlí nk.

Opið upp á Bolafjall

Opnað var fyrir umferð upp á Bolafjall föstudaginn 25. júní. Búið að hefla og rykbinda veginn og...

Nýjustu fréttir