Ísafjarðarbær: Steinunn G. Einarsdóttir nýr bæjarfulltrúi

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti á fundi sínum á fimmtudaginn að Steinunn G. Einarsdóttir (D) tæki sæti Sifjar Huldar Albertsdóttur í bæjarstjórninni. Sif Huld...

Merkir Íslendingar – Lúðvík Kristjánsson

Lúðvík Kristjánsson fæddist þann 2. september 1911 í Stykkishólmi.Foreldrar hans voru Kristján Bjarni Árnason sjómaður, f. 4.9. 1886, d. 3.7. 1921, og...

KARMØY Á RÆKJUVEIÐUM Í DJÚPINU

Rækjuveiðibáturinn Karmøy ÍS 526 var smíðaður í Noregi árið 1934. Eigendur voru Norðmennirnir Símon Ólsen og Ole Gabriel Syre sem...

Salerni við þjóðvegi

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið stendur að fjárfestingarátaki um uppbyggingu varanlegra salerna á áningarstöðum við hringveginn. Fjárfestingarátakið er liður í...

Hefur lokið störfum

Á dögun var þessi slökkvibíll af gerðinni Ford 600 kvaddur með viðhöfn eftir langa og farsæla þjónustu. Hann kom...

Táknafjarðarvegur – Útboð í þriðja sinn

Vegagerðin í samvinnu við Tálknafjarðarhrepp auglýsti í vor útboð á 1,6 km þjóðvegi í gegnum þéttbýlið á Tálknafirði og barst ekkert tilboð...

Uppskrift vikunnar: haustleg humarsúpa

Uppskriftin kemur upprunalega frá Nönnu Rögnvalds. Matarmikil og góð fiskisúpa fellur alltaf vel í kramið, ekki síst ef hún...

Vestfirðir: fjölgaði um 23 íbúa í ágúst

Þann 1. september voru 7.202 íbúar á Vestfjörðum og haf'i þeim fjölgað um 23 í mánuðinum. Frá 1. desember 2020 ...

Blús milli fjalls og fjöru 2021

Blúshátíðin á Patreksfirði hefst í kvöld og stendur fram á laugardagskvöld. Í kvöld kemur fram Blússveit Þollýar, en...

Framsókn: styður uppbyggingu laxeldis

Bæjarins besta hefur sent oddvitum allra framboðslista í Norðvesturkjördæmi þrjár spurningar um stefnuna í þremur mikilvægum málum Vestfirðinga, fiskeldi, virkjunvatnsafls og vegagerð...

Nýjustu fréttir