Sameining sveitarfélaga: tillaga Tálknfirðinga fær misjafnar undirtektir

Tillaga sveitarstjórnar Tálknafjarðar um könnun á sameiningu allra sveitarfélaga á Vestfjörðum annarra en Ísafjarðarbæjar fær misjafnar undirtektir. Bæjarráð Bolungavíkurkaupstaðar...

Vestfirðir: 1,6% íbúafjölgun

Íbúum á Vestfjörðum fjölgaði um 1,6% síðustu 12 mánuði samkvæmt tölum frá Þjóðskrá Íslands. Í desember 2020 voru 7.099 íbúar í fjórðungnum...

Turnhúsið Ísafirði: jóladagskrá í fullum gangi

Í Turnhúsinu er opið um aðventuna og dagskrá um helgar. Næstu helgi verðu ropið frá kl 13 - 16 bæði laugardag og...

Reykhólar: boðuð málshöfðun fyrrverandi sveitarstjóra í biðstöðu

Enn hefur ekki verið höfðað mál á hendur Reykhólahreppi fyrir Héraðsdómi Vesturlands vegna uppsagnar Tryggva Harðarsonar, fyrrverandi sveitarstjóra eins boðað hafði verið....

Ísafjarðarbær: rekstur næsta árs í járnum

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar afgreiddi í síðustu viku fjárhagsáætlun næsta árs. Rekstrarniðurstaðan af allri samstæðunni er jákvæður um 37 milljónir króna. Heildartekjur sveitarfélagsins,...

HJÚKRUNARKONUR Á SJÚKRAHÚSINU Á ÍSAFIRÐI 1937

Hjúkrunarkonurnar Sigríður Árnadóttir og Jóhanna Knudsen á sjúkrahúsinu á Ísafirði árið 1937. Í fanginu á þeim eru dætur Sigurðar Sigurðssonar...

Íslenska kóvid-kortið

Ríkisútvarpið hefur opnað aðgengi að vefsjá sem sýnir útbreiðslu COVID-19 á Íslandi. Síðan er samstarfsverkefni Kveiks og Landmælinga Íslands.

Ný reglugerð um skoðun ökutækja

Þann 1. maí sl. tók gildi ný reglugerð um skoðun ökutækja, sem ætlað er að stuðla að auknu umferðaröryggi. Ákveðin atriði reglugerðarinnar...

Óbreyttar sóttvarnaráðstafanir næstu tvær vikur

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja óbreytta gildandi reglugerð um samkomutakmarkanir. Almennar fjöldatakmarkanir verða því áfram 50 manns en með möguleika á hraðprófsviðburðum,...

Jólalestin á Vestfjörðum

Núna í desember er í gangi frumkvöðla-jólaverkefni sem ber yfirskriftina “Jólalestin” – en er þó alls óskyld Jólalest Coca Cola. Verkefnið er...

Nýjustu fréttir