Þriðjudagur 30. apríl 2024

Tálknafjörður: áhyggjur af sláturskipum í laxeldi

Sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps tók sérstaklega til umræðu á síðasta fundi sínum áhrif af sláturskipum í fiskeldi og áhrifum þeirra á rekstrartekjur hafna. Lýsti...

Brjóturinn: klasaverkefni á Suðureyri

Fulltrúar frá Íslenskum verðbréfum, Fisherman, Íslandssögu og Klofningi, mættu til fundar við bæjarráð í fyrradag, í gegnum fjarfundarbúnað, til að ræða...

Syndum er lokið

Heilsu- og hvatningar átakinu Syndum er lokið Það hafa 1589 þátttakendur skráð sig inn á síðuna sem hafa samanlagt synt 12878,25km í 12858 ferðum sem...

Nýskráningar fólksbifreiða 34% meiri en á sama tíma í fyrra

Samkvæmt upplýsingum Félags íslenskra bifreiðaeigenda voru nýskráningar fólksbifreiða 11.411 það sem af er árinu sem er tæplega 34% meiri sala en á...

Píratar hafna 50 prósenta formannsálagi á þingfararkaup

Halldóra Mogensen hefur verið endurkjörin þingflokksformaður Pírata. Kjör hennar fór fram á þingflokksfundi Pírata í dag, þar sem Björn Leví Gunnarsson hlaut...

Tæplega sjöfalt fleiri gistinætur en í fyrra

Greiddar gistinætur á öllum tegundum gististaða í október 2021 nærri sjöfölduðust samanborið við október árið á undan. Þar af rúmlega nífölduðust þær...

Rauði krossinn – Jólaaðstoð

Hjálpið Rauða krossinum að hjálpa fyrir jólin. Rauði krossinn á Ísafirði vill koma á framfæri jólaaðstoð sinni og óska eftir liðsinni samfélagsins.

Vesturbyggð hafnar kröfu Samgöngufélagsins varðandi þverun Vatnsfjarðar

Bæjarstjórn Vesturbyggðar hefur hafnað kröfu Samgöngufélagsins sem fór fram á að bæjarstjórnin tæki til endurskoðunar synjun sína um þverun Vatnsfjarðar. ...

Hátíð fer í hönd á Vestfjörðum

Aðventan fer nú í hönd með allt sitt jólatilstand. Mannfólkið finnur leiðir til að leita ljóssins í myrkrinu sem umlykur okkur upp...

Kalkþörungaverksmiðja í Súðavík: undirbúningur hafinn – vantar tæknimenn

Eftir að undirritaður var samstarfssamningur milli Íslenska kalþörungafélagsins á Bíldudal og Súðavíkurhrepps nú í haust er undirbúningur að starfrækslu verksmiðjunnar hafinn á...

Nýjustu fréttir