Þriðjudagur 21. maí 2024

313 greindust með Covid í gær – Hertar aðgerðir

Alls greindust 286 með Covid-19 veiruna innanlands í gær og 27 greindust á landamærunum. Aldrei hafa fleiri verið greindir hér á landi...

Samstarf Íslandsstofu og Markaðsstofa um markaðssetningu á áfangastaðnum Íslandi

Íslandsstofa og Markaðsstofur landshlutanna hafa skrifað undir samninga um samvinnu við erlenda markaðssetningu á Íslandi sem áfangastað. Íslandsstofa og Markaðsstofurnar hafa unnið...

Ísafjörður: dýpkun Sundabakka og uppdæling efnis 437 m.kr.

Tilboð voru opnuð 16. desember í dýpkun Sundahafnar og uppdælingu efnis. Hluti af efninu sem verður dælt upp fer...

Forstjóri Arnarlax fjárfestir í félaginu

Björn Hembre, forstjóri Arnarlax hefur keypt 30.000 hluti í Arnarlax eða Icelandic Salmon eins og félagið heitir í norsku kauphöllinni. Þetta kemur...

Samstarf slökkviliða á Ísafirði og í Bolungavík í undirbúningi

Á fundi bæjarráðs Ísafjarðarbæjar í gær kynnti Birgir Gunnarsson, bæjarstjóri áform um gerð þjónustusamnings milli Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar og Slökkviliðs Bolungarvíkurkaupstaðar.

SKYRGÁMUR OG MEÐALALDUR BRÚÐHJÓNA

Hagstofa Íslands fylgist vel með komu jólasveinanna eins og mörgu öðru. Þar er haft fyrir satt að í gær hafi Skyrgámur komið...

32 söfn fá styrk úr safnasjóði

Alls fá 32 söfn styrkveitingu úr safnasjóði í auka úthlutun sjóðsins í ár að heildarupphæð 17.390.000 kr. Tuttugu og þrjú verkefni fá...

Fagurt galaði fuglinn sá

Bókaútgáfan Sögur hefur gefið út bókina Fagurt galaði fuglinn sá en höfundar eru Helgi Jónsson, Anna Margrét Marinósdóttir og Jón Baldur Hlíðberg...

Fjórir grunnskólar og fimm leikskólar á Vestfjörðum með grænfánann

Á fréttavefnum strandir.is kemur fram að á Vestfjörðum séu samtals 11 skólar í grænfánaverkefninu, ýmist að byrja eða komnir með fána...

Covid: mörg smit á Vestfjörðum

Samkvæmt korti sem RUV birtir og miðast við gærdaginn höfðu greinst 8 smit í Dýrafirði og 3 í Önundarfirði síðustu 24 klst...

Nýjustu fréttir