Konur hvattar til nýsköpunar

Háskóli Íslands og Bandaríska sendiráðið á Íslandi leita nú að þátttakendum fyrir nýsköpunarhraðalinn Academy for Women Entrepreneurs (AWE) sem er sérstaklega ætlaður...

Bolungavík: 170 m.kr framkvæmdir á árinu

Á framkvæmdaáætlun Bolungavíkurkaupstaðar fyrir yfirstandandi ár eru 9 verkefni auk nokkurra smærri verkefna fyrir samtals 160 m.kr. Að auki eru ráðgert að...

Strandveiðikvóti minnkaður um 1500 tonn

Svandís Svavarsdóttir minnkaði strandveiðikvótann um 1500 tonn með reglugerð sem hún setti 21. desember sl. Strandveiðiflotinn mátti veiða 10.000 tonn af þorski...

Glansmyndir

Allt frá upphafi 20. aldar og langleiðina að síðustu aldamótum var vinsælt meðal barna að safna glansmyndum. Þær...

Hafís gæti færst nær landi

Hafískortið sem fylgir með fréttinni er dregið eftir radarmyndum frá Sentinel-1 gervitunglinu frá 10. janúar 2021. Meginísröndin er...

Slökkvilið Ísafjarðarbæjar: 24 útköll en enginn stórbruni

Fram kemur í ársskýrsla Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2021 að útköll slökkviliðs hafi verið 24 á árinu og um helmingur þeirra voru...

Smitandi öndunarfærasýking í hundum

Matvælastofnun hefur nýlega fengið tilkynningar um að á höfuðborgarsvæðinu hafi verið óvanalega mikið um hóstandi hunda og lítur út fyrir að um...

Covid19: 14 smit í gær á Vestfjörðum

Í gær greindust 14 smit á Vestfjörðum. Níu voru á Patreksfirði, 3 á Drangsnesi og 1 á Tálknafirði og sama á Bíldudal.

Fiskeldi: aldrei meiri útflutningstekjur

Útflutningsverðmæti fiskeldisafurða á nýliðnu ári var rúmir 36 milljarðar króna og hefur það aldrei áður verið meira. Í krónum talið er aukningin...

Miðflokkurinn: vilja hringtengingu rafmagns á Vestfjörðum

Þingmenn Miðflokksins, Bergþór Ólason og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar á Alþingi um hringtengingu rafmagns á Vestfjörðum.

Nýjustu fréttir