Hafís gæti færst nær landi

Hafískortið sem fylgir með fréttinni er dregið eftir radarmyndum frá Sentinel-1 gervitunglinu frá 10. janúar 2021.

Meginísröndin er að miklu leyti utan miðlínu, en næst Íslandi er hún um 70 sjómílur VNV af Gelti.

Á dag er suðvestanátt á Grænlandssundi og eru líkur á að hún verði viðvarandi næstu daga. Því er líklegt á að ísinn reki í átt til Íslands.

DEILA