Þungatakmörkun á Dynjandisheiði

Í tilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram að í dag , laugardaginn 12. mars frá kl. 10:00 verður ásþungi á Dynjandisheiði (60) takmarkaður...

Vesturbyggð: sótt um samþykki fyrir 15-20 íbúðum

Byggingafyrirtækið Skemman Vatneyri ehf, hefur sótt um samþykkti fyrir byggingaráformum á Patreksfirði á lóðunum Balar 2. Um er að ræða tvö fjölbýlishús,...

Söngkeppni Samvest 2022

Söngkeppni Samvest fer fram fimmtudaginn 17. mars 2022 í Félagsheimli Bolungarvíkur. Allir flytjendur í keppninni þurfa að vera á...

Stuðningur við sauðfjárrækt

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um fjárfestingastuðning í sauðfjárrækt í samræmi við reglugerð um stuðning við sauðfjárrækt nr. 1253/2019, V. kafla. Umsóknum...

Hafís fjarlægist landið

Hafísjaðarinn er nú um það bil 170 sjómílur norðvestur af Vestfjörðum. Hrafl og stakir ísjakar virðast vera á...

Vegaframkvæmdir 2021

Fjölmörg stór verkefni voru í framkvæmd og önnur í undirbúningi hjá Vegagerðinni. Meðal stærstu verkefna má nefna fyrsta...

Uppskrift vikunnar – kjötbollur með ritz kexi

Þetta er svona öðruvísi kjötbollur sem ganga einstaklega vel ofan í börnin og já fullorðna líka. Einföld og mjög góð uppskrift sem...

Grunnskóli Ísafjarðar: fjáröflun 10. bekkjar um helgina

Tíundi bekkur Grunnskólans á Ísafirði verður með fjáröflum á sunnudaginn fyrir útskriftarferðina í vor. Rekið verður kaffihús í...

Fyrrv. sveitarstjóri í Súðavík í framboð í Reykjavík

Ómar Már Jónsson, fyrrverandi sveitarstjóri í Súðavík hefur ákveðið að bjóða sig fram til borgarstjórnar í Reykjavík fyrir Miðflokkinn og stefnir á...

Meirihluti Íslendinga er hlynntur lagningu Sundabrautar

Mikill meirihluti Íslendinga er hlynntur eða frekar hlynntur lagningu Sundabrautar. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar könnunar sem...

Nýjustu fréttir