Átak í skráningu örnefna

Í september var hleypt af stokkunum hjá Landmælingum Íslands landsátaki í skráningu örnefna sem fékk heitið Hvar er?

Listi Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ

Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Ísafjarðarbæ samþykkti einróma á fundi sem haldinn var í Sjallanum fimmtudaginn 24. mars 2022 lista fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2022.

Körfubolti : Vestri féll úr úrvaldsdeildinn

Vestri er fall­inn úr úr­vals­deild karla í körfuknatt­leik, Su­bway-deild­inni, eft­ir tap gegn Breiðabliki í Smár­an­um í Kópa­vogi í 20. um­ferð deild­ar­inn­ar í...

7,5% störfuðu í menningu á árinu 2021

Árið 2021 störfuðu um 7,5% af heildarfjölda 16-74 ára á íslenskum vinnumarkaði við menningu samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands (VMR) eða 14.600 manns....

Húsafriðunarsjóður úthlutar styrkjum

Úthlutað hefur verið úr húsafriðunarsjóði árið 2022. Fjöldi umsókna var 285 og veittir voru 242 styrkir að þessu sinni. Úthlutað var 300...

Patreksfjörður – Sorpsöfn­un­ar­svæði í Fjósadal

Fyrirhugað er að færa aðstöðu fyrir móttöku og flokkunaraðstöð sorps á Patreksfirði af Vatneyri yfir í Fjósadal í þeim tilgangi að bæta...

Ísfirðingum gengur vel í blaki – Blak á Ísafirði um helgina

Nú er farið að líða að lokum á þessu keppnistímabili í blakinu. 

Ríkið hættir að greiða Covid-próf

Þann 1. apríl nk. fellur úr gildi reglugerð um endurgreiðslu kostnaðar vegna sýnatöku til greiningar á COVID-19.Reglugerðin tók fyrst gildi 16. september...

6.flokkur Vestra tók þátt í Goðamótinu á Akureyri

Drengirnir í 6.flokki karla gerðu sér ferð á Goðamótið á Akureyri liðna helgi. Þeir stóðu sig með mikilli prýði og voru sjálfum...

Minningarorð um Guðrúnu Helgadóttur

MINNINGARORÐ forseta Alþingis, Birgis Ármannssonar, á þingfundi 24. mars 2022 um Guðrúnu Helgadóttur, fyrrverandi forseta sameinaðs...

Nýjustu fréttir