Ísafjörður – Góð þátttaka í samsöng

Það var góð mæting á samsöng í Hömrum þar sem Bergþór Pálsson stjórnaði og lék undir. Svo vel var...

Vegagerðin auglýsir útboð á Bíldudalsvegi um Mikladal

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í endurbyggingu, breikkun, styrkingu og lögn bundins slitlags á um 4,9 km kafla á Bíldudalsvegi um Mikladal.

Húsmæðraskólinn Ósk – myndir frá opnun sögusýningar

Fjölmenni var á opnun sögusýningar um Húsmæðraskólann Ósk á Ísafirði. Í þeim hópi voru margar fyrrum námsmeyjar skólans. Tekið er á móti...

Opinn fundur um stefnu Íslands í norðurslóðamálum

Opinn fundur um framkvæmdaáætlun um stefnu Íslands í málefnum norðurslóða verður haldinn í Háskólanum á Akureyri og í fjarfundi þann 31. mars...

Listería í graflaxi

Matvælastofnun varar neytendur við neyslu á Úrvals graflaxi frá Eðalfiski ehf. vegna listeríu sem fannst í vörum með síðasta notkunardegi á tímabilinu...

Innrásin í Úkraínu – Áhöfnin á Júlíusi Geirmundssyni gefur í söfnun

Innrás Rússa í Úkraínu er mörgum ofarlega í huga. Innrásin hefur haft gríðarleg áhrif á heilbrigðiskerfi landsins. Innviðir...

Skýrsla um stöðu Norðurlanda eftir heimsfaraldurinn

Skýrsla Nordregio um stöðu Norðurlanda (State of the Nordic Region 2022) var birt í dag á degi Norðurlandanna....

Ratsjáin á Straumnesfjalli var lítill angi af sögu sem er löngu lokið – og...

Í  tilefni af ljósmyndasýningunni Straumnes sem er í Þjóðminjasafni Íslands um þessar mundir og sýnir leifar ratsjárstöðvar bandaríska hersins verður Albert Jónsson,...

Háskólasetrið og Aurora Arktika taka upp samstarf

Nýverið skrifuðu Háskólasetur Vestfjarða og ferðaþjónustufyrirtækið Aurora Arktika undir samstarfsyfirlýsingu. Aurora Arktika er staðsett á Ísafirði og býður upp á...

Uppskrift vikunnar – Ofnbakaður fiskur

Þessi uppskrift er afskaplega einföld og þægileg. Auðvitað eins og með allar svona uppskriftir er um að gera að leika sér með...

Nýjustu fréttir