Fréttir Ísafjörður – Góð þátttaka í samsöng 26/03/2022 Deila á Facebook Deila á Twitter Það var góð mæting á samsöng í Hömrum þar sem Bergþór Pálsson stjórnaði og lék undir. Svo vel var mætt að ákveðið var að endurtaka leikinn eftir páska.