Nýskráðir bílar fyrstu þrjá mánuði ársins alls 3.218

Nýskráningar fólksbifreiða fyrstu þrjá mánuði ársins voru alls 3.218. Sala fyrir sama tímabil 2021 voru 2.089 bifreiðar svo aukningin á milli ára...

Áherslur og sýn Strandabandalagsins 2022

Strandabandalagið er nýtt stjórnmálaafl í Strandabyggð sem býður sig nú fram til sveitarstjórnar í Strandabyggð í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Hér í þessari...

70 ár síðan þrír Ísfirðingar kepptu á vetrarólympíuleikunum í Osló

Gunnar Pétursson er Ísfirðingum að góðu kunnur, ekki síst vegna afreka sinna í skíðaíþróttinni en hann var á sínum tíma einn allra...

Skæð fuglaflensuveira fannst í haferni sem drapst við Breiðafjörð

Í upphafi þessarar viku barst Matvælastofnun tilkynning um að skæðar fuglaflensuveirur hefðu fundist í íslenskum haferni sem drapst í október 2021. Þetta...

Skutulsfjörður: valkostagreining vegna landfyllinga og íbúðarsvæða

Lögð hefur verið fram í skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar valkostagreining unnin af Verkís ehf. í mars 2022 vegna landfyllinga og íbúðarsvæða í...

Strandabyggð: uppsögn sveitarstjóra áfátt og framkvæmdin meiðandi

Í gær féll dómur í Héraðsdómi Vestfjarða í máli Þorgeirs Pálssonar, fyrrverandi sveitarstjóra gegn Strandabyggð. Þorgeir stefndi sveitarfélaginu og krafðist biðlauna í...

Breyting á rekstrarleyfi Arnarlax til fiskeldis í Arnarfirði

Matvælastofnun hefur unnið tillögu að breytingu á rekstrarleyfi Arnarlax ehf. í Arnarfirði. Fyrirtækið er með rekstrarleyfi fyrir 10.000...

Handtökur og húsleitir á Ísafirði

Í fréttum Ríkisútvarpsins kemur fram að vegna rannsóknar á málum tengdum Innheimtustofnun sveitarfélaga sé lið frá embættinu á Ísafirði.

Ráðherra hefur fengið tillögur um orkumál á Vestfjörðum

Mörg áhersluverkefni hafa verið sett af stað í umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu til að stuðla að bættu orkuöryggi til lengri og skemmri...

Úrslit Stóru upplestrarkeppninnar

Á miðvikudag fór lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fram í Hömrum. Þrettán nemendur úr 7.bekk á norðanverðum Vestfjörðum tóku þátt fyrir hönd sinna skóla...

Nýjustu fréttir