Þungatakmarkanir-Dynjandisheiði

Vegna hættu á slitlagsskemmdum verður ásþungi takmarkaður við 10 tonn á Vestfjarðavegi (60) um Dynjandisheiði.

Takmörkun gildir frá mánudeginum 2. maí kl: 12:00.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni í dag.

DEILA